Úrval - 01.07.1971, Page 54

Úrval - 01.07.1971, Page 54
52 ÚRVAL hafi það verið guðinn Eros (ástar- guðinn), sem blés „lífsanda“ í nas- ir karls og konu, sem voru í leir- líki. Og síðan hefur „eros“ ætíð táknað það að veita líf í mótsetn- ingu við kynnautina, sem er í raun- inni hið sama og að losna við þenslu. Takmarkið, sem kynnautnin beinist að ,er fullnæging. En inntak „eros“ er á hinn bóginn þrá, löngun, sí- felld veiting og gjöf. Þetta er vandamálið: Þegar fólk deyfir tilfinningarnar til þess að standa sig betur kynferðilega, þeg- ar það notar lostann til þess að skilja kynnautnina frá „eros“ (ástar- kenndinni). Við höfum 1 rauninni notað kynnautnina til þess að kom- ast hjá því. að láta „eros“ (ástar- kenndina) ná tökum á okkur, en hún getur leitt til tengsla, er valdið geta kvíða og óróleika. Það er skiljanlegt, að sumum finnist það ógnvekjandi reynsla að elska raunverulega og að gefa sig ástinni og ástarkenndinni algerlega á vald. Þegar við byrjum að elska einhvern, stækkar veröldin geysi- lega og þenst út. Hún sýnir okkur svið, sem okkur dreymdi aldrei um, að væru til. Erum við fær um að gefast þeirri persónu á vald, sem við elskum, án þess að glata sjálf- um okkur á hinu villugjarna nýja meginlandi ástarinnar? Svarið er auð.vitað jákvætt, því að einn grundvallarsannleikur mannlegrar reynslu er sá, að „eros“ (ástarkenndin) gerir okkur að of- urmennum, gerir okkur fært að svífa yfir hindranir og að renna saman við aðra persónu, og í þeim samruna uppgötvum við okkar eig- in raunverulegu sjálffullnægingu. Það er „eros“, en ekki kynnautnin, sem gerir okkur fært að skynja og upplifa hina dýpstu og sönnuðustu merkingu ástarinnar. John D. Rockefeller, IV, sem giftist dóttur Charles Percy öldung- ardeildarþingmanns, segir, að það leiki en.ginn vafi á ,því, að stráJk- urinn iþeirra sé ósvikinn Rockefeller. ,,Hvenær sem hann kemst í sand- kassa, byrjar hann að grafa eftir oliu“. Leonard Lyons. BARA BYRJUNIN Ungur sjómaður kom með kærustunni sinni til skrifstofu sveita- dómara til þess að sækja um leyfisbréf. E'ftir þriggja daga bið, sem er skilyrði leyfisbréfsveitingarinnar, .kom hann aftur einn síns liðs til þess að ná í leyfisbréfið. Hann spurði, hvert gjaldið væri, og þegar hann hafði tínt saman rétta upphæð, varð 'honum að orði: „Ég býst Við, að þetta sé lægsta útborgunin i lengsta afborgunarkerfinu, sem ég mun nokkurn tima komast í tæri við“! Frú R. C. Brantley.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.