Úrval - 01.07.1971, Síða 57

Úrval - 01.07.1971, Síða 57
HÁR BLÓÐÞRÝSTINGUR ... 55 margs konar tjóni. Of hár blóðþrýst- ingur veldur því, að hjartavöðvinn dælir af meira krafti, og að nokkr- um tíma iiðnum veldur þetta því, að hjartað stækkar. Þá getur það veiklazt og hætt að dæla á eðli- legan hátt. Slíkur kvilli verður um 50.000 Bandarikjamönnum að bana árlega. Einnig hefur það oft komið fram við rannsókn, að of hár blóðþrýst- ingur getur flýtt fyrir myndun æða- kölkunar, sem veldur kransæðasjúk- dómum, er verða um 400.000 Banda- ríkjamönnum að bana á ári hverju. f bænum Framingham í Massachu- settsfylki var framkvæmt rannsókn. arstarf, er stóð í 14 ár og tók til 5100 manns á aldrinum 30—60 ára. f rannsókn þessari kom það fram, að kransæðasjúkdómar og hjarta- áföllin, sem þeim fylgja, voru þris- var til fimm sinnum algengari með- al fólks, sem þjáðist af of háum blóðþrýstingi, en hinna, er höfð.u eðlilegan blóðþrýsting. Rannsókn, sem framkvæmd var á vegum Sjúkratryggingaáætlunar Stór-New Yorkborgar og tók til þeirra, sem fengu hjartaáfall fyrsta sinni, sýndi, að af samanlögðum fjölda þeirra manna, sem dóu innan mánaðar, voru þeir tvisvar sinnum fleiri, sem höfðu áður þiáðzt af of háum blóð- þrýstingi, heldur en þeir, sem höfðu eðlilegan blóðþrýsting. Þar að auki kom það fram, að þeim mönnum, sem höfðu of háan blóðþrýsting en lifðu fyrsta hj artaáfallið af. hætti tvisvar sinnum meira við að fá einn- ig annað hjartaáfall og fimm sinn- um meira við að deyja af völdum hjartasjúkdóma á næsta 414 ári. Hár blóðþrýstingur kann að stuðla að slagæðakölkun með því að skemma æðaveggi og leyfa chole- steroli og öðrum efnum að safnast fyrir á hinum skemmdu stöðum í æðaveggjunum. Slagæðarnar þrengj ast svo, eftir því sem bessi efni safnast þar fyrir, og það dregur úr hæfileika þeirra til þess að flytja blóð um líkamann. Stundum stíflast þær jafnvel algerlega. Þegar stífla kemur í slagæð, sem flytur blóð til heilans, veldur slíkt heilablóðfalli, en úr því deyja 200.000 Bandaríkja- menn á ári hverju. Rannsókn sú, sem framkvæmd var um 14 ára skeið í bænum Fram- ingham, færði mönnum sannanir um hlutverk of hás blóðþrýstings í heilablóðfalli. Á þessum 65 árum fengu 65 karlmannanna og 70 kvenn anna heilablóðfall. Hættan á heila- blóðfalli reyndist vera fjórum sinn- um hærri meðal þeirra, sem höfðu of háan blóðþrýsting, enda þótt þeir hefðu ekki sýnt nein einkenni hans, heldur en meðal þeirra, sem höfðu eðlilegan blóðþrýsting. Það var líka gerð furðuleg uppgötvun í rann- sókn þessari. Það hafði lengi verið gert ráð fyrir- því, að það væri aðeins of hár „diastolingskur“ þrýst- ingm' (millislagaþrýstingur), sem væri hættulegur, þar eð slíkt gefur til kynna álag, þegar hiartað á að hvílast. Álitið hafði verið, að nokk- ur hækkun „systolisks“ þrýstings (slagþrýstings) væri aðeins mein- laus afleiðing ellihrörnunar. Um þetta atriði segir svo í skýrslunni um Framinghamrannsóknina: „í mótsetningu við almennt álit manna reyndist „systolisk" þrýstingshækk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.