Úrval - 01.07.1971, Side 59

Úrval - 01.07.1971, Side 59
IiÁR BLÓÐÞRÝSTINGUR ... 57 þrýsting sinn með því einu að minnka neyzlu saltrar fæðu. Dr. Irvine H. Page við Cleveland- sjúkrahúsið tryggir góðan árangur læknismeðhöndlunar á þann hátt, að hann lætur sjúklinga sína mæla eig- in blóðþrýsting á heimilum sínum. Það er mjög auðvelt að !æra slíkt, og nú mæla sífellt fleiri læknar með því. Sjúklingarnir skrá svo hjá sér blóðþrýstinginn, venjulega þeg- ar þeir fara á fætur og í rúmið. Og svo afhenda þeir lækni sínum skýrslu þessa mánaðarlega. Page læknir mælir á þessa leið, hvað þetta atriði snertir: „í fyrstu hafði ég áhyggjur af því, að betta mundi gera suma sjúklingana taugaveikl- aða, en slíkt hefur reynzt vera geysi- lega sjaldgæft“. Það er augljóst, að of hár blóð- þrýstingur er eitt af hinum meiri háttar heilsufarslegu vandamálum. En á þessu sviði eru líka geysi- legir möguleikar til ýmissa ráðstaf- ana til þess að hefta sjúkdóminn eða lækna eða koma jafnvel í veg fyrir hann. Til allrar hamíngju höf- um við fundið mörg ráð til hjálpar. Og nú hefur það sannazt á óyggj- andi hátt, að sé blóðþrýstingi hald- ið innan tiltölulega eðlilegra tak- marka, þá stórminnka líkurnar á heilablóðfalli, hjartaáfalli og hjarta- bilun“. Hvað merkja allar þessar niður- stöður, hvað sjálfa(n) þig snertir? Einfaldlega þetta: .... Hafi læknir þinn sagt þér, að þú þjáist af of háum blóðþrýstingi á lágu stigi og hafir þú ekkert gert í málinu, biddu hann þá að rannsaka þig á ný og fylgdu síðan ráðum þeim, sem hann gefur þér til þess að halda blóð- þrýstingnum niðri. . Hafi það aldrei komið fram, að þú hafir of háan blóðþrýsting, skaltu minnast þes, að enginn er „ónæmur" fyrir honum og að blóð- þrýstingur getur hækkað hvenær sem er án nokkurra sjúkdómsein- kenna, sem geti varað þig við. Vegna hinna nýju upplýsinga, sem aflazt hafa með ýmsum rannsóknum, er nú enn þýðingarmeira en áður að fara í árlega rannsókn. Það er til- tölulega fyrirhafnarlítið fyrir þig að ganga úr skugga um, hvort blóð- þrýstingur þinn er eðlilegur, og sé svo ekki, að fá hann þá lækkaðan og halda honum niðri. Þannig minnkarðu geysilega líkurnar á því, að þú verðir örkumla eða látir líf- ið af völdum heilablóðfalls eða hjartasjúkdóma. Því er eins farið með samninga og rósir og ast bara, á meðan þeir endast. ungar stúlkur. Þeir end- Charles de Gaulle. Ritskoðun er dæmi um vantraust þjóðfélagsins á sjálfu sér. Potter Stewart dómari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.