Úrval - 01.07.1971, Síða 65

Úrval - 01.07.1971, Síða 65
ÉG HELD ÉG REYNI AÐ NÁ í HVÍTA HÚSIÐ 63 helmingslíkur á því, að hún yrði fær um að ganga á nýjan leik. Og möguleikarnir á því, að hún héldi ófædda barninu, voru jafnvel enn minni. Skurðaðgerðin tók fjórar klukku- stundir. Fyrst framkvæmdi Luess- enhop aðgerð til þess að létta á þrýstingi á mænustrenginn og lag- færa hryggjarliðina og rétta þann- ig hrygginn. Síðan græddi Nirschl beinflísar úr mjaðmarbeini hennar utan um mænustrenginn og setti þar í „styrktarvír" úr ryðfríu stáli til styrktar hryggnum. Hjúkrunarkonur óku henni svo til sjúkrastofunnar. Skyndilega tók henni að hraka. Luessenhop opnaði skurðinn aftur. Blóðtappi þrýsti nú á mænustrenginn. Hann gerði aðra skurðaðgerð, og í þetta skipti fór allt vel. Þrátt fyrir meiðsli sín þarfnaðist Brian ekki skurðáðgerðar. Þrem vikum eftir slysið fékk Brian að fara heim af sjúkrahúsinu. Donna steig aftur í fæturna þ. 12. júlí. Með hjálp spelkna staulaðist hún eftir gangi sjúkrahússins. Og viku síðar fór hún heim. Hún var hölt, en hún hafði ekki misst fóstrið. Það kvöld fengu þau David og Donna sér kampavínsglas til þess að halda upp á þennan merkilega áfanga. Von var á barninu í síðustu viku októbermánaðar. Þegar sá tími kom, án þess að til fæðingar kæmi, tók Urey að óttast, að eitthvað væri að. Loks fór Donna að finna til fæð- ingarhríðanna þ. 6. nóvember. Og klukkan 11.30 að kvöldi ók Urey henni til sjúkrahúss Georgetown- háskólans. Meðan hann beið eftir fæðing- unni, endurlifði hann í huga sér kveljandi stundir hinnar endalausu biðar í Petersburg fyrir fimm mán- uðum. Honum varð hugsað til Gary Arbaugh. sem hafði endursent ávís- unina, sem hann hafði sent honum, og sagt, að það hefði bara verið „siðferðileg skylda hans að hjálpa“. Honum varð hugsað til Huges hers- höfðingja og allra hinna, sem höfðu gert þeim Donnu það mögulegt að upplifa þennan dag. Urey hafði ekki ætlað sér að vera inni hjá konu sinni, meðan hún fæddi barnið. En nú fann hann það skyndilega, að hann varð að vera þar viðstaddur. Og klæddur læknaslopp og með sóttvarnargrímu fyrir vit- unum hélt hann í hönd Donnu, með- an læknarnir tóku á móti barninu. „Það er drengur, tilkynnti Ge- orge E. Stevens fæðingarlæknir. „Og hann virðist vera við prýðilegustu heilsu." Það er góður vani að lesa á milli línanna. Það þreytir augun minna. Saclia Guitry. Bezta aðferðin til þess, að fá aðra ökumenn til þess að sýna manni fyllstu tillitssemi, er að aka lögreglúbíl. Hál Chadwick.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.