Úrval - 01.07.1971, Síða 75

Úrval - 01.07.1971, Síða 75
HIN STÓRKOSTLEGA VIÐREISN NÍGERÍU 73 hefndaraðgerðir að ræða og gerði strax ráðstafanir til þess að veita Austurmiðfylkinu, hjarta uppreisn- arsvæðisins, full réttindi innan fylkjasambands Nigeríu til jafns við hin fylkin. Fylkisstjóri var skipað- ur Anthony Asika, 34 ára að aldri. Hann er Iboi, sem hafði haldið tryggð með ríkisstjórn Nigeríu, með- an á styrjöldinni stóð. Gowon gerði sér far um að leggja áherzlu á, að fylkisstjórn Asika, sem er eingöngu skipuð Iboum, hefði fulla sjálfs- sjórn innan fylkjasambandsins. Þeg- ar Asika tilkynnti um val manna í fylkisstjórn sína, urðu Iboar undr- andi og fegnir, því að af 11 meðlim- um hennar höfðu 8 barizt fyrir mál- stað Biafra í borgarastyrjöldinni. Þar eð atvinnuleysi og eyðilegging af völdum stríðsins gerir fylkis- stjórn Miðausturfylkisins erfitt fyr- ir um að afla nægilegra tekna, hef- ur Gowon lagt fram 5.6 milljón doll- ára á mánuði til starfrækslu fylkis- ins, án þess að mikið bæri á. Eitt af því, sem var mest aðkall- andi, var að sannfæra Iboa um. að þeir gætu enn á ný gegnt lykil- hlutverkum í efnahagslegu og stjórnmálalegu lífi Nigeríu. Yfir 200.000 Iboar hafa nú aftur fengið sín fyrri störf eða ný í ýmsum rík- isstjórnardeildum og opinberum fyrirtækjum. Eitt af því, sem átti mikinn þátt í því að gera Iboa aft- ur hliðholla ríkisstjórn Nigeríu, var sú staðreynd, að þegar eigendur ým- issa eigna meðal Iboa yfirgáfu þær og flykktust undir merki Ojukwu, var leiga innheimt fyrir notkun þessara eigna og hún lögð til hlið- ar og greidd hinum réttmætu eig- endum í lok stríðsins. Ríkisstjórn Gowons afnam líka bann við greiðslu úr bankareikningum á svæðum þeim, sem uppreisnarmenn höfðu á valdi sinu, en þær inneign- ir höfðu fyrst verið frystar. Þannig fengu þúsundir smáinnstæðueig- enda næstum 12 milljónir dollara til ráðstöfunar. Gowon gerði sér sérstaklega far um að tryggja sér samstarf þeirra manna, sem höfðu staðið framar- lega í fylkingu uppreisnarmanna. Hann skipaði þá að nýju í þýðing- armikil embætti. N.U. Akpan, einn af nánustu ráðgjöfum Ojukwu, er nú kanslari Nigeríuháskóla, sem Go- won flýtti sér að opna aftur í stríðs- lok, svo að 1800 kennarar og nem- endur gætu hafið þar störf að nýju tafarlaust. En flestir þeirra eru reyndar Iboar. Annar náinn sam- starfsmaður Ojukwu, George Nwan- ze að nafni, er aðstoðarráðherra í Upplýsingamálaráðuneyti ríkisins, en það er mjög ,,viðkvæm“ ábyrgð- arstaða. Francis Ohi, Iboi, sem sett- ur var í fangelsi af ríkisyfirvöldun- um í borgarastyrjöldinni, er nú að- stoðarráðherra Iðnaðarmálaráðu- neytisins, sem gegnir mjög þýðing- armiklu hlutverki í ríkisrekstrinum. I janúarmánuði síðastliðnum, eða nákvæmlega einu ári frá stríðslok- um, ferðaðist Gowon um kjarna þess svæðis, sem gengið hafði und- ir nafninu Biafra. Og honum var tekið þar með kostum og kynjum. Jafnvel í Nnewi, sem er heimabær Ojukwu, færði fólkið Gowon 12 hvítar dúfur að gjöf, enn fremur fílstönn og örn í hvítu búri, en þetta eru allt tákn um bræðralag það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.