Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 93

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 93
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 91 Gordon R. Bedall, sem sat uppi á aftursætinu, var skyndilega ýtt úr því og inn í miðjan hópinn. Bedall er hávaxinn og myndarlegur, ungur maður, er vinnur sem eftirlitsmað- ur hjá vöruflutningabílastöð. Be- dall skýrir svo frá: „Mig grunaði, að það yrði grjótkast, en það sem gerðist, var verra en nokkurt grjót- kast. Stúdínurnar byrjuðu að hrópa að mér, og ég get alls ekki endur- tekið það, sem þær sögðu.“ Bedall verður þungbúinn á svip, er hann minnist þessarar ógeðfelldu reynslu. „Þetta var algerlega ótrú- legt,“ segir hann. „Ég hef aldrei heyrt vörubílstjóra láta slíkan við- bjóð út úr sér. Ég leit til Dennis Luteeys, sem sat hægra megin, og munnur hans var galopinn af undr- un. Við gátum bara alls ekki trúað því, að slíkt orðbragð kæmi af vör- um ungra, siðaðra kvenna. Mjög lagleg stúlka rak höndina alveg að nefinu á mér, gaf mér ruddalegt merki með uppréttum fingri og lét út úr sér orð, sem ég hef aldrei notað sjálfur. Ég hef áður unnið við að bæla niður óeirðir, en ég hafði samt aldrei nokkurn tíma orðið fyrir öðru eins.“ Annar hermaður segir: „Bedall á dóttur, og hann vonaði að geta sent hana í háskóla. Hann hafði sjálfur ekki haft tækifæri til háskólanáms. En þegar þessi laglega stúdína gaf honum þetta ruddalega fingurmerki cg nefndi hann þeim viðbjóðsleg- ustu klámnöfnum, sem til eru, þá fór hann að hugsa á þessa leið: „Ég er alls ekki viss um, að ég vilji, að dóttir mín fari í háskóla." Hann getur alls ekki gleymt þessu.“ Fjölmargir þjóðvarðliðsmenn, sem voru að störfum á Kentfylkishá- skólasvæðinu, höfðu alizt upp á heimilum, þar sem það var alger- lega óhugsandi að nota slíkt orð- bragð. Það var sem menn þessir yrðu fyrir djúpu sálrænu losti, þeg- ar þeir heyrðu ungar stúlkur, sem hefðu getað verið systur þeirra, nota almennt og óspart viðbjóðslegan munnsöfnuð. í augum margra þjóð- varðliðsmannanna höfðu stúlkur þessar sagt sig úr lögum við hug- takið „konur og börn“. Þær voru orðnar að harðsnúnum, orðljótum óvinum, og innan hálfs tíma átti það fyrir þjóðvarðliðsmönnum að liggja að standa andspænis stúlkum þessum með hlaðna riffla. Það var augsýnilegt, að jeppaakst- urinn gerði ekki neitt gagn, og því var ökumanninum skipað að koma aftur að brunarústum Þjálfunar- miðstöðvar varaliðsins. Klukkan 11.59 sagði Canterbury hershöfðingi við menn sína: „Búið ykkur til þess að tvístra hópnum.“ Mönnum kemur ekki saman um, hve marga liðsmenn Canterbury hershöfðingi hafði til ráðstöfunar. En nákvæmir útreikningar gefa til kynna, að a.m.k. 113 liðsforingjar og liðsmenn hafi myndað sóknar- línu meðfram brunarústum Þjálf- unarmiðstöðvar varaliðsins. Á mín- útunni tólf kom einhver óþekktur maður hlaupandi til Canterbury, áður en liðinu hafði verið gefin skipun um að sækja fram, og sagði við hann: „Hershöfðingi, þér megið ekki gera árás á stúdentana." Cant- erbury svaraði því til, að samkom- an væri ólögleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.