Úrval - 01.07.1971, Síða 105

Úrval - 01.07.1971, Síða 105
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 103 Rétt á eftir tók John Filo, sem lagði stund á ljósmyndun, mynd af ungri stúlku ,sem kraup við líkið. Þessi mynd birtist í blöðum um víða veröld og sem forsíðumynd á fréttatímaritum. Hún er ógleyman- leg táknmynd um sorg og örvænt- ingu. Flestir þeir, sem sáu þessa mynd fyrstu dagana eftir skothríð- ina, héldu, að stúlka þessi væri nemandi við Kentfylkisháskólann. En í rauninni var þetta 14 ára strokustúlka frá Floridafylki, og ná- vist hennar þarna á þessu örlaga- augnabliki var einskær tilviljun. Er stúdentarnir ruddust æpandi og bölvandi í áttina til þjóðvarðlið- anna, skipaði Snyder mönnum sín- um að halda burt í varúðarskyni Um leið og þeir fóru, sneri einn þjóðvarðliðanna sér við og kastaði táragassprengju í áttina til hópsins. „Hún sprakk í níu feta hæð,“ segir Filo. „Einhver sagði, að þetta hafi verið æfingasprengja úr plasti. Brot úr henni flugu um allt, og það var mikil heppni, að enginn meiddist." Nokkrum augnablikum síðar var lík Millers flutt burt í sjúkrabíl, en hinn hræðilegi blóðpollur varð eft- ir. Skyndilega hljóp stúdent þar að með svartan fána og dýfði honum hátíðlega í blóðpollinn. Svo sveifl- aði hann honum á loft, þegar hann ,var orðinn gegnvotur af blóði, og sveiflaði honum margar stórar sveiflur, svo að blóð slettist framan í að minnsta kosti sex nærstadda stúdenta. Og hann hrópaði til þjóð- varðliðanna: „Sjáið þið, hvað þið hafið gert? Eruð þið ánægðir? Eruð þið áncr.gðir“? En þjóðvarðliðarnir voru þá farnir burt þaðan. Allison Krause safnar peningum til aö kosta mótmæli gegn stríði í októ- ber 1969. Peter Winnen, sem hafði verið í stórskotaliðinu í Vietnam, gekk nið- ur að brunarústum Þjálfunarmið- stöðvarinnar, þar sem þjóðvarðlið- arnir voru nú að mynda nýja línu. Hann leitaði uppi sveitina, sem tek- ið hafði sér stöðu nálægt hofinu. „Vitið þið, að þið drápuð fólk þarna uppi frá?“ spurði hann. Þjóðvarðliðarnir svöruðu þessu engu. „Þið urðuð alveg óðir, eða var ekki svo?“ spurði Winnen. Og hon- um hnykkti við svarið, sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.