Úrval - 01.07.1971, Side 108

Úrval - 01.07.1971, Side 108
106 ÚRVAL (Hróp og köll, en það heyrast ekki orðaskil). Raddir: Hérna er Glenn Frank kominn! Bíðið augnablik. Bígið! Meðalhár maður, fremur breið- leitur, gekk fram fyrir hóp stúdent- anna. Hann var með hornspanga- gleraugu. Þetta var Glenn Frank, prófessor í jarðfræði. Stúdentarnir báru mikla virðingu fyrir honum. Þeir dáðust að honum fyrir hina lifandi og innihaldsríku kennslu hans, fyrir kímnigáfu har.s og hinn mikla áhuga, sem hann hafði á mál- efnum stúdenta og lífi þeirra yfir- ieitt. Nokkrum augnablikum áður hafði Frank lagt hald á sjúkrabíl og skip- að ökumanninum að aka tafarlaust til staðarins, þar sem látnir og særð- ir stúdentar lágu í blóði sínu. Sjúkrabíll þessi varð þar fyrstur á vettvang. Frank hafði athugað lík þeirra Jeffs Millers og Sandy Sceu- ers. Honum varð nú hugað til þess möguleika að skothríð hæfist brátt að nýju, og sú hugsun varð til þess, að hann ávarpaði nú stúdentana af örvæntingarfullum ákafa. Frank: (mœlir með rödd, sem er þrungin svo djúpri og heitri til- finningu, að hann á erfitt með að mœla). Hvort sem þið hafið nokk- urn tíma hlustað á nokkurn í raun og veru á allri ykkar œvi eða ekki, eða tekið tillit til orða annarra eða ekki, þá GRÁTBIÐ ég ykkur nú að hlusta vel og taka tillit til hess, sem ég er að segja. Ef þið dreifið ykkur ekki nú þegar, munu beir sœkja fram, og það getur ekki endað á annan veg en með slátrun' VILJIÐ ÞIÐ GERA ÞAÐ FYRIR MIG AÐ TAKA TILLIT TIL ÞESS, SEM ÉG ER AÐ SEGJA VIÐ YKKUR! Andlit hans var afmyndað af sorg, og rödd hans brast vegna örvænt- ingarfullrar angistar. Og stúdent- arnir hlustuðu raunverulega á hann og tóku tillit til orða hans. Hægt og hægt fóru þeir að halda burt í smá- hópum. Slátruninni hafði verið af- stýrt. UNGUR LÖGFRÆÐINGUR, ROSKINN DÓMARI Enginn fylgdist með rás atburða við Kentfylkisháskólann af meiri athygli en ungur, kraftalegur og myndarlegur lögfræðingur einn í Ravenna. Ronald J. Kane, sem var 35 ára gamall, var venjulegur smá- bæjarlögfræðingur, þangað til hann bauð sig fram sem saksóknara fyr- ir Portagehrepp. Hann talaði hratt og af ákafa og var mælskur vel. Hann reyndist verða mjög vinsæll í baráttunni og vann með yfirburð- um. Nú segja stjórnmálamenn í Ra- venna, að hann verði einhvern tíma fylkisstjóri eða öldungardeildar- þingmaður fyrir Ohiofylki. Sumir halda því fram, að honum hafi ver- ið í nöp við háskólann. Hann virðist hafa sótt tíma við Kentfylkisháskól- ann, en ekki gengið þar sem bezt. En í ævisöguágripi, sem hann tók saman, forðast hann að minnast á slíkt. „Ég? í nöp við háskólann?“ endurtekur hann. „Fáránlegt!" Þegar Þjálfunarmiðstöð varaliðs- ins hafði verið eyðilögð í eldi, hafði Kane farið þess á leit við James A. Rhodes fylkisstjóra, að hann léti loka háskólanum. „En fylkisstjórinn áleit, að hann hefði betra vit á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.