Úrval - 01.07.1971, Síða 111

Úrval - 01.07.1971, Síða 111
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 109 þingmannaleiðirnar um fylkin Pennsylvaniu, New Jersey og New York og kenndi þar hópum stúdenta á ýmsum stöðum. Aðrir prófessorar tóku á leigu fjölritara og sendu stúdentum fjölritað náms- og próf- efni. Þeir kenndu stúdentum í gegn- um síma og vélrituðu ný námsverk- efni á næturnar. Kennaralið Kentfylkisháskólans á skilið mikið lof fyrir hina myndar- legu framkomu sína þessa síðustu vordaga. Kennaraliðið bjargaði há- skólaferli margra stúdenta, og þessi viðbrögð þess áunnu sér virðingu allra. SKUGGALEGAR ÞJÓÐSÖGUR Dauði stúdentanna fjögurra af völdum byssukúlna þjóðvarðliðs- mannanna varð mikið áfall fyrir bandarísku þjóðina. I kvöldfréttum sjónvarpsins 4. maí fylltist fólk hryllingi, er fyrstu myndirnar af átökunum birtust á sjónvarpsskerm- inum. Það ætlaði ekki að geta trúað sínum eigin augun. „Tveir þjóðvarð- liðsmenn og tveir stúdentar voru drepnir.“ Þannig hljóðuðu fyrstu fréttirnar. En sú villa var fljótlega leiðrétt. Og þjóðin frétti, að „stúd- entarnir fjórir í Kent“, eins og þeir urðu fljótt nefndir, voru látnir. Tilkynningin um dauða stúdent- anna varð óskaplegt áfall fyrir fjöl- skyldur þeirra. Það má heita kald- hæðnislegt, að stúdentarnir fjórir höfðu allir talað við fjölskyldur sínar í síma um helgina og fullviss- að þær um, að þeir væru heilir á húfi. Jeff Miller hafði talað við móður sína í síma aðeins hálfri þriðju stund fyrir andlát sitt. „Hafðu engar áhyggjur, mamma, ég verð ekki fyrir neinum meiðslum," hafði hann lofað, henni. Klukkan eitt eftir hádegi hringdi frú Elaine Miller til heimavistar sonar síns til þess að fullvissa sig um, að hann væri enn heill á húfi. Herbergisfélagi hans, sem hún tal- aði við, var svo miður sín af sorg, að hið eina, sem hann gat sagt, var: „Hann er dáinn.“ Martin Scheuer og kona hans sem voru að halda upp á 27. hjú- skaparafmæli sitt, fengu einnig fréttirnar á mjög hxottalegan hátt. Þegar frú Scheuer hringdi til heima- vistar Sandy, var sagt við hana: „Það væri vissara fyrir yður að koma strax .Sandy er á sjúkrahúsi.“ Og tæpum tveim tímum síðar höfðu Scheuerhjónin litið, á líkið í Robin- sonminningarsjúkrahúsinu í Ra- venna og sannfærzt um, að þetta var lík dóttur þeirra. Meðferðin ,sem Krausehjónin urðu fyrir ,var algerlega óréttlætan- leg. Frú Barbara Agte, sá kennar- inn, sem þekkti Allison bezt, mælir svo: „Enginn þóttist vera ábyrgur fyrir að tilkynna foreldrum um lát stúdentanna. Krausehjónin reyndu að hringja til háskólans, en þau fengu ekki samband. Þau hringdu til háskólalögreglunnar, og þar fengu þau þetta svar: „Allt er í lagi. Enginn meiddist!" „En Krausehjónin voru samt en áhyggjufull. Og í sjónvarpsfréttun- um klukkan 6.30 sáu þau, að dóttir þeirra var dáin. Eftir allmargar til- raunir tókst þeim svo loks að ná sambandi við sjúkrahúsið í Ra- venna. Þar tilkynnti þeim einhver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.