Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 112

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 112
110 ÚRVAL kuldalega: „Hún var dauð við mót- töku.“ „Síðar komust þau að því, að þetta var jafnvel líka ósatt, vegna þess að Barry Levine, vinur Alli- son, sem ók með henni til sjúkra- hússins í sjúkrabifreiðinni, sver og sárt við leggur, að hún hafi þá enn verið á lífi. Barry sagði: „Hún lá við hlið mér og reyndi með erfiðis- munum að ná andanum. Hún stóð alveg á öndinni. Ég spurði bílstjór- ann, hvort ekki væri hægt að gefa henni súrefni í bílnum, en hann virti mig jafnvel ekki svars. „Alli- son var enn lifandi, þegar við henni var tekið. á sjúkrahúsinu. En enginn þar vildi segja Barry frá því, hvort hún væri dáin eða væri enn. á lífi. Loks kom lögregluþjónn á vettvang, virti lengi fyrir sér sítt hár Barrys og sagði svo: „Farðu heim.“ „Þetta var samt erfiðast fyrir Schroederfjölskylduna," segir her- bergisfélagi Bills Schroeders. „Það var alveg sérstaklega náið samband milli Bills og móður hans, og Schro- ederhj ónin komust ekki að því, hvað komið hafði fyrir Bill, fyrr en blaða- maður einn í Cleveland hringdi í þau og spurði: „Er sonur ykkar dá- inn?“ Þau settu sig síðan í samband við sjúkrahúsið í Ravenna sam- kvæmt uppástungu lögreglunnar. Getið þið ímyndað ykkur annað eins ástand?“ Fyrsta opinbera tilkynning há- skólans til foreldra hinna drepnu stúdenta barst ekki til þeirra 4. maí, heldur daginn eftir, þegar White rektor sendi sjálfur símskeyti til þeirra. Nixon forseti sendi þeim einnig sínar samúðarkveðjur. „Vissulega getur ekkert dregið úr sviða ykkar átakanlega missis,“ skrifaði hann Schroederhiónunum. „En ég vona, að samúð hmna fjöl- mörgu um allt land geti samt á ein- hvern hátt auðveldað ykkur að bera hann.“ Foreldrar stúdentanna komu fram af virðuleika, en angist eins föður- ins var slík, að hann fékk ekki orða bundizt. Þ. 5. maí talaði Arthur Krause um dóttur sína í sjónvarps- þætti, sem sjónvarpað var um öll Bandaríkin. Hann sagði: „Henni var illa við að vera kölluð ræfill, þótt hún væri á annarri skoðun í ýmsum málum en sumir. Henni fannst styrjöld okkar í Kambódíu vera sið- ferðilega röng. Er sá ágreiningur glæpur? Er slíkt næg ástæða til þess að drepa hana? Er slíkt næg ástæða til þess að drepa hana? Er orðið slíkt ástand hér í landi, að það verði að skjóta unga stúlku vegna þess að hún er innilega ósam- þykk sumum verkum ríkisstjórnar sinnar?“ Lík hinna drepnu voru ekki fyrr komin af sjúkrahúsinu en hrylli- legar sögur tóku að ganga um ung- mennin. Það er ekki vitað, hvar þessar „þjóðsögur" voru upprunnar, en sjaldan hafa fjórar látnar per- sónur verið svertar og rægðar svo ofboðslega. „Það er svo sem allt í lagi með að hafa samúð með Jeff Miller, en ég býst við, að þið vitið, að hann var svo skítugur, að þeir urðu að hafa hurðirnar opnar í sjúkrabílnum, svo að þeir gætu dregið andann." Þið hafið heyrt söguna um móð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.