Úrval - 01.07.1971, Síða 114

Úrval - 01.07.1971, Síða 114
112 ÚRVAL Ég styð verknað Þjóðvarðliðsins! Ég vil, að eignir mínar séu varðar. Virk skothylki? Ja, hérna! Við hverju bjuggust þeir svo sem? Kannski pappírskúlum? Húrra! Húrra jyrir guði og œtt- jörðinni, réttlœti með hjálp laganna, hergöngulögum og trumbuslœtti, skrúðgöngum og rjómaís! Ameríka! Styðjið hana eða farið annars burt úr henni! Skothríðin þjónaði sínum tilgangi. Hún batt enda á óeirðirnar. Og ég segi, að það ætti að nota sömu að- ferð aftur og aftur. Því fyrr sem stúdentum hér í landi lœrist, að þeir stjórna ekki landinu, að þeir fara í háskóla til þess að læra, EN EKKI TIL ÞESS AÐ KENNA, þeim mun betra. Ef þessum stúdentum geðjast ekki að háskólunum okkar, hvers vegna fara þeir þá ekki til þess lands, sem þeir fá kenningar sínar frá. Ég hef eina mögulega lausn á vandamálinu. Það á að reisa girð- ingu í kringum allt háskólasvœði Kentfylkisháskólans og setja 'White rektor og kennarana hans, 550 tals- ins, inn í hana ásamt öllum œsinga- mönnunum, sem þeir skilja svo vel. Og svo á að lofa þeim að láta þar eins og þá lystir. Það mœtti líka breyta nafni háskólans í „Fábjána- hæð“. Svo gætu dr. White, kennar- arnir og stúdentarnir komið þar saman og kastað grjóti hver í ann- an og leikið sér að eldspýtum og brennt hitt og þetta til grunna. Þjóðvarðliðið gerði aðeins eina skyssu. Þeir hefðu átt að skjóta fyrr og lengur. Öðru hverju minntu einstaka bréfritarar almenning á, að ung- mennin fjögur væru dáin og að eitthvað hafði farið hræðilega úr- skeiðis. En það var sem raddir þeirra væru týndar og glataðar, að undanskilinni málsnilldinni. Ég hræðist ekki byltingarseggi né róttæka stúdenta og ekki heldur lögreglulið né þjóðvarðliða. En ég hrœðist fólk, sem segir: „Drepið mótmælendurna, vegna þess að þeir eyðileggja eignir okkar.“ Ég hræð- ist þá, sem meta eignir meira en mannslíf. Ég óttast ekki um líf mitt, heldur sál mína, og tilfinninganœm- leikann og mannleikann, sem er smátt og smátt að þurrkast út og hverfa úr þjóðlífi okkar. Jesús sagði, að enginn gæti élskað Guð i raun og veru, sem elskaði ekki meðbrœður sína. Þið. sem haf- ið tileinkað ykkur kenninguna „drepið þá“, getið þið elskað Guð án þess að elska jafnframt Jeffrey, Bill, Sandy og Allison? „STAÐAN ER FJÖGUR MÖRK“ Margir af stúdentunum, sem fóru burt frá Kent í eigin bílum, buðu öðrum far með sér. Einn þeirra var Daniel Gardner. Það var ungur, kurteis stúdent, með stutt hár og háttprúður í allri sinni umgengni. Hann steig upp í bíl sinn ásamt nokkrum vinum sínum klukkan þrjú síðdegis á mánudeginum og lagði af stað í hina löngu ferð heim til Þorskhöfða í Massachusettsfylki. Gardner hafði hvorki tekið þátt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.