Úrval - 01.07.1971, Síða 121

Úrval - 01.07.1971, Síða 121
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 119 jarðarástar og kynferðislífs, má ekki verða svo varanlegur, að um verði að ræða aðskilnað til frambúðar. Þetta þýðir ekki, að eldri kynslóð þjóðfélagsins verði að afsala sér verðmætamati, sem hún hefur tekið að erfðum og hún metur mikils. Það þýðir, að það verður að mynd- ast einhver skilningur á því, sem unga fólkið er að reyna að afreka og koma til leiðar. Það er geysilega mikilvægt, að eldra fólkið afneiti ekki unga fólkinu og viðhorfum þess sjálfkrafa. Eldri kynslóðin ætti að viður- kenna, að unga fólkið hefur sett raunveruleg vandamál á oddinn með mótmælum sínum gegn stríði, með áhyggjum sínum af mengun um- hverfisins, með ákveðni sinni í að binda endi á kynþáttamisrétti og að finna sér ný störf, sem hafi raunverulegan tilgang fyrir það. Klæðaburður, tónlist, málfar og málvenjur, hárlengd og nýir siðir í skiptum kynjanna eru tízkufyrir- brigði, sem breytast fá einni kyn- slóð til annarrar. Eldra fólk ætti ekki að láta slík aukaatriði valda sér slíkri gremju. En eiturlyf, kyn- ferðilegur ólifnaður og ofbeldi eru miklu alvarlegri fjrrirbigði en tízk- an, og fólk verður að vinna gegn þeim, hvar sem vitað er, að þau valdi tjóni. En eldra fólk ætti að geta greint á milli slíkra fyrirbrigða og tízkufyribrigðanna. Því miður gerir það það ekki oft. Margt fullorðið fólk, foreldrar, laga- smiðir og löggæzlumenn og höfund- ar ritstjórnagreina, vilja, að háskól- arnir banni algerlega lífshætti hinna ungu innan sinna vébanda. Þetta er gagnslaus ósk. Háskólinn verður að taka við stúdentunum og viður- kenna þá eins og þeir eru á sig komnir, þegar þjóðfélagið „afhend- ir“ honum þá. Háskólinn getur ekki numið söguna og þróun hennar úr gildi og látið sem hún sé ekki til. Ef ýfingar eldri og yngri kynslóð- arinnar verða að algerri styrjöld, eins og sumir róttæki leiðtogar mæla með, mun eldri kynslóðin örugglega ganga með sigur af hólmi, því að hún hefur lögregluna, herinn og valdið. Það er þess vegna algert skilyrði, að ungt fólk slái svolítið af kröfum sínum. Það ætti fyrst og fremst: AS vinna að jramgangi stefnumála sinna innan vébanda laganna. Lagfæringar á ýmsum raunverulegum vanköntum þjóðfé- lagsins verða að fara fram innan vébanda laganna, þ.e. á löglegn hátt. Hin hægfara uppbygging lýðræðis- kerfis okkar krafðist bæði siðferði- legs stuðnings almennings og þol- inmæði. Þjóðfélagið mun krefjast þess, að stúdentarnir sýni meiri ábyrgð í verkum sínum. fkveikjur og hvatning til óeirða eru glæpir, og fólk, sem er sekt um slíka glæpi, ætti að setja í fangelsi. Hin algenga hugmynd um háskólann sem griða- stað, þar sem aldrei ætti að leyfa lögreglu né þjóðvarðliði að stíga fæti sínum, hefur aldrei verið við- urkennd í lögum okkar. Strangar, nýjar reglugerðir hafa þegar verið samþykktar fyrir marga háskóla, þar á meðal Kentfylkisháskólann. Þær ættu ekki að verða neinu því unga fólki til byrði, sem óskar raun- verulega að afla sér menntunar. A8 virða siðferðilegar skoðanir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.