Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 126

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 126
124 ÚRVAL milljón manna þjóð, hvernig verður þá amerískt líf í framtíðinni? Hver verða gæði þess? Hvernig verður það í aldarlok, þ.e. eftir aðeins 29 ár, þegar búizt er við, að íbúatala lands okkar verði 360 milljónir? „Það er alveg ákveðið ekki réttur einstaklingsins að eignast eins mörg börn og hann óskar eftir eða hefur efni á, því að slíkur skilningur læt- ur sig 'engu. skipta óhjákvæmilegar afleiðingar þess fyrir kynslóðir framtíðarinnar", segir Walter E. Howard prófessor við Kaliforníu- fylkisháskólann í Davis, en hann er sérfræðingur í tengslum manns og umh verf is (líf sskilyrðaf r æðingur). Takmörkun barneigna er ekki morð, eins og sumir halda fram. En hömlu lausar barneignir í yfirfullum heimi nútímans mun örugglega leiða til morða“. Ein uppástungan um takmörkun barneigna er fólgin í „tveggja barna áætluninni“. „Jafnvel þótt konan mín og ég vildum gjarnan eignast mörg börn”, sagði háskólastúdent einn við mig, „þá höllumst við að þeirri almennu skoðun nútímans, að hinn lagalegi og siðferðilegi rétt- ur okkar nái ekki lengra en það, að við skiljum eftir okkur tvö börn, sem komi í okkar stað”. Er hægt að gera stefnu þessa vinsæla? Mannfjölgunarfræðingar eru mjög hlynntir henni. Dr. H. Curtis Wood, jr., læknisfræðilegur ráðgjafi fyrir „Félag til eflingar sj álfvilj uglegra ófrj ósemisaðgerða”, hefur borið fram þessar tillögur: Veita skal hinn venjulega persónufrádrátt frá útsvars- og tekjuskattsálögum fyrir fyrstu tvö börnin, en síðan skal leggja á skatt fyrir hvert það barn, sem þar er fram yfir, og fari hann síhækkandi með hverju barni. Veita skal hverj- um þeim manni eða hverri þeirri konu, sem lætur sjálfviljug fram- kvæma á sér ófrjósemisaðgerð, 1000 dollara frádrátt á skattskýrslu. ... Hvað þá snertir, sem borga ekki útsvör eða tekjuskatt, skal veita konum frá 14—45 ára, sem eiga þegar tvö börn, peningauppbót fyr- ir hvert ár, sem þær eru óþungað- ar. Einni gskal veita þeim körlum og konum 1000 dollara peningaupp- bót, sem láta sjálfviljuglega fram- kvæma á sér ófrjósemisaðgerð. Kingsley Davis prófessor, for- stöðumaður Alþjóðlegra mann- fjölda- og borgarrannsókna við Kaliforníufylkisháskólann í Berke- ley, stingur upp á því, að svo fram- arlega sem þjóðin vilji, að íbúa- tala landsins standi í stað, ætti rík- isstjórnin að hætta að leggja hærri skatta á einhleypt fólk en gift, einn- ig ætti hún að greiða kostnað við fóstureyðingar og leita að ráðum til þess að veita konum algerlega jöfn tækifæri á við karla, hvað menntun og atvinnumöguleika snertir, svo að þær geti þroskað með sér ýmis áhugamál, sem keppt geti við áhuga þeirra á hjónabandi og barneignum. Auk þess að hugsa um gæði lífs- ins, hvað þjóðina snertir í heild, verðum við líka að hugsa um, hvers konar lífi við viljum lifa innan veggja heimilis okkar. „Ég kom frá dásamlegu heimili, þar sem ríkti hlýja og velvild og gestir voru raun- verulega velkomnir. Öll fjölskyld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.