Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 10

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 10
8 URVAL einu hef ég veglegt vei'kefni og margþætt hlutverk. Ég hjálpa til við að tyggja, velti fæðunni fram og aftur í munnin- um og geri hana þannig hæfa til meltingar í maganum. Ég er líka alltaf til reiðu sem tannstöngull. Ég held öllu hreinu í kring um mig og leyfi engu fisi eða korni að setjast að. Ég læt í ljós ýmsar kenndir. Börn Jóns stinga út úr sér tungunni til að sýna viðbjóð og fyrirlitningu. Eitt þýðingarmesta hlutverk mitt er — og mjög flókið — að hjálpa til að kyngja fæðunni. Til þess að svo geti orðið, þrýsti ég broddinum upp að hörðum gómnum, sem er eins og þak uppi yfir munninum. Þá tekur afturhluti minn kipp og kastar matnum úr munninum og niður í vélindað. Þótt þetta virðist mjög einfalt er það samt heil röð af vandasömum við- brögðum, heil samræmisbundin heild, stjórnað af taugum og fram- kvæmd af vöðvum. Jón mundi vita, hvað kynging væri, ef stæði í hon- um — það gefur til kynna, hve vandasöm sú vinna er, sem ég ann- ast, ef eitthvð fer úr skorðum. Annað er svo talið — málið. Til þess þarf sérstaka þjálfun til að samræma taugar og vöðva. Sem barn æfði Jón sig á ýmsum hljóð- um í hálft þriðja ár, áður en hann varð fær um að mynda eina ein- falda setningu. Enn í dag er ég í stöðugri þjálfun til að ná margs konar viðbrögðum til vandasamrar tjáningar. Ef hann athugaði allt, sem ég geri, meðan hann talar, yrði hann mjög undrandi yfir mínum störfum. Hann gæti nú reynt að greina íþróttir mínar, meðan hann talar nokkur einföld orð, og hugsa til mín, meðan hann talar. Hann gæti einnig haft annað í huga. Ég lifi í náinni sambúð og stríði við mjög verulegan óvin — tennurnar. Þær eru færar um að vinna mér hið versta mein. En ég er frábær bragðarefur, vík til allra átta, svo að þær vinna mér mjög sjaldan mein. Raunverulega er ég ekki annað en stafli af samanþjöppuðum himn um til afnota og umgengni fyrir taugar og vöðva. Efra borð mitt er alþakið ofurlitlum nöbbum, og sum ir þeirra bera í sér bragðlauka. Bragðfrumur eru svo búsettar í bragðlaukunum mínum og taka á móti margs konar bragði. Neðra borð mitt er búið mjóum streng, sé hann of stuttur — stöðvast eða hindrast eðlileg hreyfing. Það kall- ast tunguhaft. Stundum verða menn málhaltir alla sína ævi, af því að tungustreng urinn er of stuttur. Nú er hægt að laga slíkt með skurðaðgerð. Stundum eru bragðlaukarnir eins og örlitlir blómknappar. Bragð starfsemi þeirra er efnafræðileg líkt og þefjun. Og þótt skrítið sé, þá eru þeir bæði á efra og neðra fleti mínum. Allt fram á síðustu tíma töldu vísindamenn sig þekkja alla mína bragðlauka og tegundir þeirra: Salt á tungubroddi, sætt í miðju, beiskt aftan til og súrt til hliðanna, þetta eru fjórar aðal- bragðtegundir. Samstætt má nefna frumlitina, rauðan, bláan og gulan, blandaða þúsundum blæbrigða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.