Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 7

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 7
VEIZTU, HVAÐ GERA SKAL . . . 5 ingar og að þrýsta á brjóst er að- eins framkvæmt, ef höfuðmeiðsli eða sár á andliti útiloka „munn við munn“-aðferðina. Hinn slasaði er þá lagður á bakið með jakka eða ábreiðu undir herðunum og höfuð- ið teygt aftur svo sem auðið verð- ur. Hendurnar eru lagðar yfir bring- una og armar færðir upp, fram og aftur. Þessi hreyfing dælir lofti inn í lungun og út úr þeim aftur. 2. B) Bezt er að þrýsta höndum beint á sárið eða búa til þófa úr einhverju: pappír, handklæði, skyrtu eða dúk. Halda síðan þess- um vafning stöðugt og þétt að sár- inu. Réttur þrýstingur á þennan hátt getur jafnvel stöðvað blóðrás út úr sundurtættri slagæð. Þessa aðferð má hins vegar ekki nota, ef búast má við aðskotahlutum í holdi, til dæmis glerbrotum. Sára- pressur geta valdið skaða í æðum, og of langur tími í leit að bindum getur orðið örlagaríkur. 3. B) Flytjið barnið í sjúkrahús, og takið með ílátið, sem það drakk úr, svo að auðvelt og fljótt megi greina orsök eitrunarinnar. Gefið mjólk eða vatn á leiðinni, ef unnt er. Aldrei að framkalla uppköst, ef barnið hefur neytt hreinsiefna eða þess háttar efna. Munið, að hindrun er betri en lækning. Haldið öllum hreinsilög, lyfjum, pillum og eiturefnum utan við umgengnishring barna. 4. B) Veiku hjarta er auðveldara um starf, ef sjúklingurinn situr eða ér studdur hálfuppsitjandi. Losið klæðnað um háls, brjóst og mitti. Hreyfið ekki sjúkling í „hjarta- kasti“ né gefið örvandi drykki. — Læknismeðferð er nauðsyn eins fljótt og mögulegt er. 5. C) Látið meðvitundarlaust barnið hallast upp til hálfs og and- litið lúta með framteygða höku. Það verndar öndunarfærin frá að stíflast af blóði eða öðru utanað- komandi. Skiljið ekki meðvitundar laust fólk eftir eitt án aðgæzlu. Breiðið yfir það ábreiðu eða frakka til að halda á því stöðugum hita. 6. A) Látið hana leggjast fyrir á svölum stað. og gætið hennar vel. Hitaþreyta getur breytzt í alvar- legt hitakóf. Gefið kalda drykki, hlezt kalt saltvatn. Hálf teskeið af salti í pela af vatni er hæfileg blanda. 7. C) ískalt vatn dregur úr sárs- auka eftir brunann. Hreint klæði undið úr köldu vatni getur náð betur til sársins en vatnsdreifing, og því er gott að hafa slíkan bakst- ur. Aldrei að sprengja brunablöðr- ur. Setjið mjúkt, hreint bindi laus- lega yfir brunablettinn, en festið svo vel, svo að ekki færist til né ýfist eða óhreinindi geti komizt að. Meiri háttar brunasár þarfnast læknismeðferðar og sjúkrahúsvist- ar. Notið ekki smyrsl eða áburð og reynið ekki að fjarlægja brunn- inn klæðnað. Það er eingöngu lækn isstarf. 8. B) Fólk með slysasár í um- ferð eða annars staðar þarf að kom ast í læknishendur svo fljótt sem auðið er. Allt í lagi er að þvo sárin og binda lauslega. En aðalatriðið er að vernda þau gegn smitun og sóttnæmi. 9. C) Gætið brotna fótarins fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.