Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 60
58
Iiann hefnr verið undir grænni turfn í aldarþriðjung.
Vinir hans höfðu gleymt honurn, áður en hann lézt.
En nú er hann aftur orðinn þekktur og frægur
og verk hans vinsæl.
F. Scott Fitzgerald
eftir JOHN REDDY
egar F. Scott Fitzger-
*
$K
*
ald lézt í Hollywood
íic árið 1940 urðu margir
undrandi.
- Þeir töldu hann löngu
látinn. Hrjáður sjuk-
leika, drykkjuskap og hörmum, var
hann fallinn í gleymsku og bækur
hans fyrndar.
En nú er aftur geysimikill áhugi
á Fitzgerald, sem var á ýmsan hátt
annálaverður, persónugervingur
þess tímabils, sem kallaðist Jass-
kynslóðin. Talið er, að bækur hans
seljist í milljón eintaka á þessu ári
í Bandaríkjunum einum. Kvik-
myndin af þekktustu skáldsögu
hans, The great Gatsby, er vinsæl-
asta mynd ársins. Síðasta sagan
hans, The Last Tycoon, er einnig
þekkt sem áhrifamikil kvikmynd
og var sýnd sérstaklega í banda-
ríska sjónvarpinu tveggja tíma
mynd í janúar: F. Scott Fitzgerald
og The Last of the Bells, hvorki
meira né minna en 37 milljónum
áhorfenda.
Hvers vegna er þá þessi mikla
endurreisn á þessum vanrækta rit-
höfundi allan seinasta áfanga æv-
innar? Og það á tímum, sem vilja
allt sagt „eins og það er“, og á
rómantískum höfundi, sem skrif-
aði um ríkt og fallegt fólk og lifði
í ljóma sinna eigin drauma?
Ef til vill mætti fyrst nefna, að