Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 54
52
ÚRVAL
hætta fyrir höndum. að vopn taki
við af orðum og fimmta styrjöldin
hefjist.
Anwar Sadat hefur þó veitt hlé
að vissu leyti frá öðru verra í 7
ár og hjálpað til að skapa loftslag
þýðingarmikilla málamiðlana í frið
arátt.
Sadat átti nýlega viðtal við frétta
menn, og fer hér á eftir aðalefni
þess.
„HÆTTULEGASTA VANDAMÁL
VERALDAR"
Spurning:
Hr. forseti, lán yðar í stjórnmál-
um byggist raunverulega á hæfni
til að umgangast Bandaríkjastjórn
með nægu tilliti til ísraels. Hvern-
ig er sambandi Egypta og Amerí-
kana raunverulega háttað um þess-
ar mundir?
Sadat:
Allt, sem ég þrái er fullveldi,
sjálfstæði og frelsi míns lands, og
endi valdníðslu annarra á landi
mínu. Ekkert greinir á milli Eg-
ypta og Bandaríkjamanna nema
vandamál ísraels. Ennþá er þetta
vandamál Austurlanda hættulegast
í heiminum. Vietnam var vissulega
ekki eins hættulegt. Sem betur fer
er Henry Kissinger frábær stjórn-
málamaður og sáttasemjari. Hann
vinnur af alúð að málamiðlun í
þessum vanda. Árangurinn er vissu
lega bætt sambúð Egypta og Banda
ríkjamanna. Samt sem áður erum
við enn undirokað land. Við vilj-
um hafa jöfn tengsl við alla —
Bandaríkin, Sovétríkin, Evrópu.
Spurning:
Hver er skoðun yðar á varanleg-
um sáttum í Mið-Austurlöndum?
Sadat:
Ég get aðeins endurtekið það,
sem ég sagði í febrúar 1971. Ég er
reiðubúinn til friðarsmkomulags
við ísrael. Samt er málefnið mjög
flókið. En á þessu stigi viðurkenni
ég ákvörðun Sameinuðu þjóðanna
um sjálfsákvörðunarrétt þeirra og
rétt til föðurlands að nýju. En svo
er framtíð Jerúsalemborgar. Eins
og gefur að skilja vill enginn Mú-
hameðstrúarmaður samþykkja, að
stjórn Araba víki þar fyrir alræði
fsraels. En samkvæmt mínum skiln
ingi mundu Arabar viðurkenna
hana sem óháða alþjóðaborg, ef það
fyrirkomulag næði yfir alla borg-
ina, en ekki aðeins borgarhluta Ar-
aba.
Spurning:
Vilja Egyptar útlenda vísinda-
menn, og ef svo er, þá hvaðan?
Sadat:
Vísindamenn eru mér kærkomn-
ir, hvaðan sem þeir eru, hvort held
ur frá Bandaríkjunum, Evrópu eða
Sovétríkjunum. Við munum ábyrgj-
ast að engar slíkar rannsóknir verði
notaðar í hernaðarþágu.
Spurning:
Hvaða framtíðarsambönd liggja
fyrir við ísrael, að yðar áliti?
Sadat:
Fyrst og fremst friðarsamþykkt
með ábyrgð stórveldanna. Þá er
það næstu kynslóðar að taka ákvarð
anir. Sem stendur get ég nú ekki
eygt stjórnmálasamband við ísrael.
því að beiskja hefur ríkt á báðar
hliðar í 26 ár. Og haldi ísrael áfram
að byggja eingöngu á hervaldi,