Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 54

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL hætta fyrir höndum. að vopn taki við af orðum og fimmta styrjöldin hefjist. Anwar Sadat hefur þó veitt hlé að vissu leyti frá öðru verra í 7 ár og hjálpað til að skapa loftslag þýðingarmikilla málamiðlana í frið arátt. Sadat átti nýlega viðtal við frétta menn, og fer hér á eftir aðalefni þess. „HÆTTULEGASTA VANDAMÁL VERALDAR" Spurning: Hr. forseti, lán yðar í stjórnmál- um byggist raunverulega á hæfni til að umgangast Bandaríkjastjórn með nægu tilliti til ísraels. Hvern- ig er sambandi Egypta og Amerí- kana raunverulega háttað um þess- ar mundir? Sadat: Allt, sem ég þrái er fullveldi, sjálfstæði og frelsi míns lands, og endi valdníðslu annarra á landi mínu. Ekkert greinir á milli Eg- ypta og Bandaríkjamanna nema vandamál ísraels. Ennþá er þetta vandamál Austurlanda hættulegast í heiminum. Vietnam var vissulega ekki eins hættulegt. Sem betur fer er Henry Kissinger frábær stjórn- málamaður og sáttasemjari. Hann vinnur af alúð að málamiðlun í þessum vanda. Árangurinn er vissu lega bætt sambúð Egypta og Banda ríkjamanna. Samt sem áður erum við enn undirokað land. Við vilj- um hafa jöfn tengsl við alla — Bandaríkin, Sovétríkin, Evrópu. Spurning: Hver er skoðun yðar á varanleg- um sáttum í Mið-Austurlöndum? Sadat: Ég get aðeins endurtekið það, sem ég sagði í febrúar 1971. Ég er reiðubúinn til friðarsmkomulags við ísrael. Samt er málefnið mjög flókið. En á þessu stigi viðurkenni ég ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um sjálfsákvörðunarrétt þeirra og rétt til föðurlands að nýju. En svo er framtíð Jerúsalemborgar. Eins og gefur að skilja vill enginn Mú- hameðstrúarmaður samþykkja, að stjórn Araba víki þar fyrir alræði fsraels. En samkvæmt mínum skiln ingi mundu Arabar viðurkenna hana sem óháða alþjóðaborg, ef það fyrirkomulag næði yfir alla borg- ina, en ekki aðeins borgarhluta Ar- aba. Spurning: Vilja Egyptar útlenda vísinda- menn, og ef svo er, þá hvaðan? Sadat: Vísindamenn eru mér kærkomn- ir, hvaðan sem þeir eru, hvort held ur frá Bandaríkjunum, Evrópu eða Sovétríkjunum. Við munum ábyrgj- ast að engar slíkar rannsóknir verði notaðar í hernaðarþágu. Spurning: Hvaða framtíðarsambönd liggja fyrir við ísrael, að yðar áliti? Sadat: Fyrst og fremst friðarsamþykkt með ábyrgð stórveldanna. Þá er það næstu kynslóðar að taka ákvarð anir. Sem stendur get ég nú ekki eygt stjórnmálasamband við ísrael. því að beiskja hefur ríkt á báðar hliðar í 26 ár. Og haldi ísrael áfram að byggja eingöngu á hervaldi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.