Úrval - 01.09.1974, Page 88

Úrval - 01.09.1974, Page 88
86 ÚRVAL ári á hennar reikning (100 milljón krónur). Snemma árs 1972 útnefndi Roy Baker, aðalskurðlæknir brunavarð- liðsins, tíu aðstoðarlækna á vegum liðsins, ;en þetta nam einni milljón dala, og skyldi hver þeirra hafa um sjón með sérstakri björgunarsveit. Þar næst skipulögðu þeir, hann og Waters, sameiginlega frekari fræðslu þessu starfsliði öllu til handa. Áður en slökkviliðsmaður væri ráðinn til fullkomins starfs, yrði hann að hafa minnst 206 náms- stundir að baki í hjálp í viðlögum og annarri aðstoð við sjúka og slas aða. Og honum bar auk þess að bæta við sig vikulegri þjálfun með stöðugu starfi við þetta. „Hinn raunverulegi lykill að allri okkar velgengni við þetta er stöðug þjálfun. Við stönzum al- drei,“ segir dr. Baker. Það er auðvelt að sanna kosti þessa skipulags og þessarar starf- semi í Jacksonville. Árin 1968 til 1971 fjölgaði umferðarslysum þar um 41 prósent. En dauðsföllum, miðað við þúsund slasaða, fækkaði um 38 af hundraði. Og nú er svo komið, að minna en eitt prósent slasaðra deyr, áður en þeim er komið í sjúkrahús. Af 1382 hjartasjúklingum á fyrstu 6 mánuðum ársins í fyrra komust 87 prósent í sjúkrahús í „lífvæn- legu“ ástandi. Svona vel hefur starfsemin tek- izt í Jacksonville með 3,1 milljón dala framlagi af ríkisfé (um 310 millj. kr.). Waters er nú að stækka starfs- svæðið og bæta við 3900 fermílna svæði sveita umhverfis borgina í norðausturhluta Florida-fylkis. Árið 1972 kostaði lögregluvarð- staðan í Jacksonville yfirhöfuð 28.20 dali á mann, gagnvart elds- voða nam upphæðin 16.9 dölum. En neyðarvaktin var 1.56. Flestir skatt greiðendur fallast á að þetta sé í meira lagi sanngjörn summa fyrir þá þjónustu, sem þarna veitist: Hina beztu í landinu. ÁN Rothschild lávarður, af hinni frægu bankamannaætt í Evrópu, sneri sér að sessunaut sínum í veizlu og sagði: ,,Þú þarft ekki að veita mér neina sérstaka athygli, ég er hvorki sá ríkasti eða ruddalegasti í fjölskyldunni."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.