Úrval - 01.09.1974, Page 66
64
Gera þarf bílana minni og orkunýtinguna meiri.
Burt með bens/n/ð
eftir CHARLES BURCK
M
ok tímabils ódýrs og
yfirfljótandi bensíns
ífc hefur leitt til hægfara
*
*
*
*
.v{'.
Endurbóta á amerísk-
um bifreiðum, sem
geri þær öflugri og ódýrari í rekstri
hvort tveggja í senn.
Framleiðendur hafa kynnt sér
auknar kröfur um minni bifreiðar,
ekki sem tízkukipp heldur til fram-
tíðar. Orð hafa borizt til vélstjóra
um sparnað á eldsneyti, og aukinn
þungi bifreiða kemur ekki til greina
framar.
Sennilegt þykir, að bifreið fram-
tíðarinnar framleidd í Bandaríkjun
um gangi yfirleitt 25 prósent meiri
vegalengd á einum lítra eldsneytis
en árgerð bifreiða 1974 gerir.
Þótt sölumenn í þessum iðnaði
séu nú margir önugir í skapi þessa
dagana eru vélsmiðir í óðaönn að
finna nýjar leiðir til sparnaðar.
„Það er stórfenglegt,“ segir Craig
Mark, tækniráðunautur véltækni-
stjórndeildar, „eldsneytissparnaður
er eitt af því, sem fólkið óskar eft-
ir. Vélsmiðir eru hrifnir."
í sumum tilvikum er Detroit að
keppa við fortíðina. Stöðugt hefur
nefnilega vont versnað undanfarin
ár, sérstaklega í notkun bensíns.
Samkvæmt rannsóknum hjá Ford
hefur lítri, sem dugði að meðaltali
15 mílur 1967, aðeins dugað 11 og
hálfa mílu 1973. Skömmtun hefur
þó dregið úr eyðslunni allt frá 7
til 13 prósent. En eyðslan stafar þó
mest af þunga bifreiðanna. Meðal-