Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 7
Sr. Sigurdur Einarsson í Holti hefur í þrjá áratugi, öðrum fremur, borið hátt merki málsnilldar i raðu og riti. Ljóða- bækur hans skipa honum á bekk með beztu skáldum þjóðarinnar á þessu tímabili. „Goðasteinn' fagnar því að fá samfylgd sr. Sigurðar úr hlaði í nýortu kvœði um Pál biskup og Skál- holt, hinn forna, andlega höfuðstað Islendinga. Sigurður Einarsson í Holti: Páll biskup Jíiiissiiii Hve oft hefur hugur minn fylgt þér skref fyrir skref og skyggnzt um veg þinn gegnum aldanna nótt, með þér í helgi hljóðra. mustera sótt og hirðsali gist með konungum fjarlægra stranda. Þú kristninnar vizku sóttir til suðrænna landa, en söngur þíns hjarta var Eddunnar norræna stef. Hin styrka lund má stórar andstæður brúa, í stóru geði hetjan og auðmýktin búa. Með þér hélt Oddaverjanna veglæti inn og varpaði nýjum ljóma á Skálholtsstað. Með tilkomu þinni var brotið í sögu hans blað, þá byrjaði tign hans að lýsa til fjarlægra stranda. Til hans var þaðan af horft um úrlausn í vanda, frá honum féll viðreisnarorðið og dómurinn, og hjörtun lærðu himnanna leiðir að rata. Hin heilögu leiðartákn krossinn og frelsarans jata. Goðasteinn J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.