Goðasteinn - 01.09.1962, Side 9

Goðasteinn - 01.09.1962, Side 9
Skálholt! Skálholt! Hvar bíður veglæti vort, sem vitum og kunnum margt, en trúum á smátt? Hve margan svimar ennþá að hugsa svo hátt að hefja hin fornu vé úr rústum og eyði? Hálfgerð kirkjan horfir á vanhirt leiði, ein háðungarsaga um fálm og betlandi gort. En afrekin háu, sem andann og viljann dreymir eru hér þeirra, sem moldin og sagan geymir. 28/9 1962 Goðasteinn 7

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.