Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 35

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 35
Ef heiðbjart er og himinn klár á helga Pálus messu, mun þá verða mjög gott ár, mark skalt hafa á þessu. Ef að þoka Öðins kvon á þeim degi byrgir, fjármissi og fellisvon forsjáll bóndinn syrgir. Frá 1840-1900 var hér á Suðurlandi 8 sinnum reglulega „heið- bjart veður og himinn klár“ á Pálsmessu, þar af voru 5 góðæri og 3 meðalár að árferði til, ekkert harðæri. Þau fáu ár (3-4) á öllu þessu árabili, sem jörð var albyrgð af þoku þann dag, voru útmánuðir harðir og vorin köld. II Ef í heiði sólin sést á sjálfa kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest maður upp frá þessu. Að sól sjáist í heiði á kyndilmessu er alltítt, bæði á milli élja í snjógangi og á milli skúra, þegar þíðveður er, og í léttveðri. Reynslan á þessu árabili hefur sýnt, að ekki sé mark á því tak- andi. Réttara mun vera að orða fyrstu hendinguna þannig: „Ef í heiði sólin sezt“, en hér er vísan tekin orðrétt eftir þjóðsögum Jóns Árnasonar. Um sólsetrið á kyndilmessu er ekki nógu ná- kvæm skýrsla fyrir hendi. Goðasteinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.