Goðasteinn - 01.09.1962, Page 43

Goðasteinn - 01.09.1962, Page 43
höldunum í máíi hans var hraðað óvenju mikið. Hann var dæmd- ur til dauða fyrir drottinsvik, og skyldi dómnum fullnægt þannig, að fyrst skyldi höggvin af honum hægri höndin og síðan höfuðið. Juei bjóst vel við dauða sínum og kraup rólegur við höggstokk- inn 8. marz 1723, er dómnum var fullnægt. Af félögum hans er það að segja, að Hörling var dæmdur út- lægur, en Coyet hlaut ævilangt fangelsi. Engum getum skal að því leitt, hver áhrif það hefði haft á sögu Norðurálfu, ef áform Povel Juels og félaga hans hefðu náð fram að ganga, en víst má þó ætla, að íslandssagan hefði orðið nokkuð á annan veg síðustu aldirnar. ]ón R. Hjálmarsson. Goðasteinn 4i

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.