Goðasteinn - 01.09.1962, Page 61
r
KAUPFÉLAG KANGÆINGA
HVOLSVELLl
Útibú: Rauðalœk, Seljalandi.
Rangæingar og aðr'tr SunnlendingarI
Hinn stöðugi vöxtur og aukin vöruvelta Kaupfélags
Rangæinga færir yður sanninn um, að hagkvæmast er
að skipta við það. Eflið það því áfram með aukn-
um viðskiptum, og það mun kappkosta að hafa á
boðstólum allar fáanlegar vörur, erlendar og inn-
lendar.
Látið það annast sölu á afurðum yðar.
Kaupið bækurnar hjá bókasölu þess.
Látið bifreiða- og landbúnaðarverkstæði þess annast
allar viðgerðir og járnsmíðar fyrir yður.
Látið það einnig annast raflagnir og viðgerðir á
rafknúnum tækjum yðar.
Ávaxtið sparifé yðar í innlánsdeild þess, og það mun
greiða yður hæstu fáanlegu vexti.
Látið það annast allar tryggingar fyrir yður.
í samvinnuþvottahúsunum á Hvolsvelli og Rauðalæk
geta húsmæður þvegið og gengið frá þvottinum sam-
dægurs.
Munið, að Kaupfélag Rangæinga er traustasta og
stærsta verzlunarfyrirtækið í sýslunni og líklegast til
þess að veita yður góða þjónustu og ódýrar vörur.
Standið því fast saman um yðar eigið samvinnufélag
og eflið það til hagsbóta og aukinnar menningar
fyrir yður og niðja yðar.
J