Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 12

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 12
fundur K.H.S. að Arnarhvoli. Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri kvað þann fund haldinn til að ganga cndanlega frá skuldamálum félagsins. Gat hann um skilyrði S.Í.S. fyrir því að koma féiaginu á sjálfstæðan fjárhagsgrundvöll og að hann og Ragnar Ólafsson hefðu þegar kynnt þessi mál á aðalfundi og deildarfundum. Skil- yrði Sambandsins voru þau, að eftirgjöf skulda væri háð því að stofnsjóður félagsins yrði afskrifaður og notaður til að mæta töpum, svo langt sem hann næði. Einnig að félagsmenn legðu af frjálsum og fúsum vilja fram kr. 5000,00 til tryggingar framtíðar- rckstri. Loks væri það vilji S.I.S. að það réði vali framkvæmda- stjóra og yrði honum ekki sagt upp, nema með þess samþykki, og sagt upp, cf stjórn þess krefðist. Voru þessi skilyrði rædd fram og aftur, cn að lokum samþykkt. Unnið hafði verið um skeið að söfnun fjár hjá félagsmönnum og þegar fengin loforð fyrir kr. 3235,00. Tóku fundarmenn að sér að ábyrgjast það, sem á vantaði og samþykktu víxil því til tryggingar. En á þessum fundi var þó um fleira rætt en skuldir og neyðarráðstafanir, því að fram- kvæmdastjóri hreyfði þá því máli, að félagið léti smíða frystihús og lýsti ýtarlega þeim hagnaði, sem bændur gætu af því haft með aukinni kjötsölu. Var málið rætt nokkuð og vísað til næsta full- trúafundar. Á aðalfundi K.H.S. 23. maí 1938 kom fram, að hagur þess hafði vænkazt mjög við aðgerðirnar í skuldamálum þess árið áður. Höfðu skuldir þcss við lánadrottna lækkað um kr. 117.603,25. Rekstrarafgangur varð og talsverður það ár og honum varið í sjóðatillög og aukaafskriftir á eignum félagsins. Framkvæmda- stjóri 'skýrði frá smíði fyrirhugaðs frystihúss og las upp kostnaðar- áætlun. Kvaðst hann hafa sótt um innflutningsleyfi fyrir vélum og einnig um ríkisstyrk til byggingarinnar. Ætti þar mcð að vera tryggður forgangsréttur félagsins til að reka frystihús í sýslunni. Var samþykkt að halda undirbúningi áfram og Sigurþór Ólafsson og Sveinbjörn Högnason kosnir ásamt Ágústi Einarssyni í nefnd tii að vinna að málinu. Á þessum fundi var og samþykkt að hætt yrði að flytja mjólk skilyrðislaust fyrir utanfélagsmenn með bílum félagsins og á þeim leiðum, sem það kostar að öllu leyti sjálft flutningana, nema að þeir hafi viðskipti við félagið upp að tilteknu 10 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.