Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 27

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 27
Þórður Tómasson: Skyggnzt um bekki í byggðasafni XX Um trog og troganot Ekki er ofsögum sagt af þeim aldahvörfum, sem gengið hafa yfir íslenzkt þjóðlíf á þessari öld. Hlutir, sem haldizt höfðu óbreytt- ir að gerð að ætla má allt frá landnámsöld á hverju búi hurfu nú allt í einu úr notkun, og í dag er svo til allt nýtt á sveitabænum. Mér datt þetta í hug einn daginn, þegar ég var að skoða að í trogasafni byggðasafnsins í Skógum, þar sem flest var með fornum brag, og næsta dag hitti ég aldraða konu, sem í æsku hafði rennt trogum að aldagömlum hætti. Ég var sá lánsmaður að hcfja söfnun gamalla búshluta, er ný- búið var að leggja marga þeirra til hliðar. Mér er það mjög minnisstætt, er ég kom fyrst til Þorgeirs og Þóru á Arnarhóli í Landeyjum og hitti á forláta góð trog og trégirtar byttur uppi á stofulofti, bcztu sýningareintök, sem nokkurt safn gat óskað sér. Sú byrjun var góð, og endinn ætlar ekki að verða lakari; það sannaði mér Gróa Sveinsdóttir húsfreyja í Selkoti í vor, er hún aíhenti mér trog ömmu sinnar, Gróu Arnoddsdóttur í Selkoti, rnæta vel merkt henni á botni. Trog áttu sér mörg hlutverk á bóndabýli liðinnar tíðar. Mjólk- urtrogin bar þar hæst, en önnur báru einnig nafn eftir starfi: sláturtrog, blóðtrog, méltrog, laugatrog, ámulningstrog, mykjutrog, taðtrog, öskutrog, og mætti víst fleiri telja. Minnstu trogin voru hundstrogið og kattartrogið, sem reyndar nefndust engu síður hundsdallur og kattardallur. Frá hinum síðastnefndu hef ég; undir Goðasteinn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.