Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 7
þar 16000 fjár, auk mikils fjölda hrossa og nautgripa. 4) Að komið var upp frystihúsi, því fyrsta í Rangárþingi. Margt fleira væri freistandi að minnast á, en ég læt hér staðar numið. Hugleiðingum mínum frá þessulm löngu liðnu tímum er nú að verða lokið að þessu sinni. Ég minnist með aðdáun þraut- seigju og áhuga margra samvinnumanna í austurhluta Rangárþings frá þessum árum. Ég nefni hér engin nöfn. Bæði er að of langt yrði upp að telja og mér vandi á höndum að setja þar mörk, hverra ætti að geta og hverra ekki. Fyrir hönd Kaupfélags Hallgeirseyjar vil ég færa Sambandi íslenzkra samvinnumanna mínar beztu þakkir fyrir allan þann stuðning og velvilja, sem Kaupfélaginu var sýndur á þessum ár- um. Persónulega vil ég við þetta tækifæri leyfa mér að færa mín- um aldna vini Jóni Árnasyni innilegustu þakkir fyrir allan þann stuðning og góðvild, er hann sýndi mér í erfiðu starfi. Arftaka Kaupfélags Hallgeirseyjar Kaupfélagi Rangæinga færi ég beztu árnaðaróskir á 50 ára afmælinu. Megi því ætíð vel vegna. Á. E. Kaupfélag Hallgeirseyjar, Stórólfshvoli Starfsemi Kaupfélags Hallgeirseyjar á flötunum neðan við Stórólfshvol var lítil í fyrstu, en jókst þó frá því, sem verið hafði síðustu árin í Hallgeirseyjarhjáleigu. Sumarið 1933 var íbúðarhús kaupfélagsstjórans flutt frá Hallgeirseyjarhjáleigu og endurbyggt að Stórólfshvoli. Yfirsmiður við verkið var Guðni Markússon í Kirkjulækjarkoti og gerði hann á því ýmsar umbætur. Hús þetta hlaut nafnið Arnarhvoll og stendur enn, svo sem gamla verzlunar- húsið. Þetta sama ár byggði og bifreiðarstjóri félagsins, Sigurður Sveinbjörnsson frá Torfastöðum, íbúðarhús sitt þar í grendinni og nefndi Litla-Hvol. Einnig var lögð vatnsleiðsla til kaupfélags- húsanna þá um sumarið ofan frá svonefndri Króktúnslind. Var það gert á kostnað sýslusjóðs, sem átti landið. En svo var ekki byggt meira í bráð á þessum nýja kaupangi, er síðar hlaut nafnið Hvolsvöllur. Næst var það sumarið 1937 sem hafizt var handa. Þá reisti ísleifur Einarsson sér íbúðarhús og Goðasteinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.