Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 72

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 72
Eftir 2 daga var ég orðinn rólfær cn stirður nokkuð. Þórunn sagði mér margt úr ævisögu sinn, en hún var margfróð frá langri ævi. Sagði hún vel frá og frásagnargleðin mikil. Fljótlega fór hún til Brúnavíkur, og kvöddumst við með kærleikum. Mér leið ágætlega í Höfn, var þar í 3 vikur, þar til Goðafoss kom á leið vestur um. Þegar bruninn var nær því gróinn, komu kýli i' útjöðrunum, voru þau vegna þess, að nokkuð hefur dregizt á leið af hinum slæmu vessum. Við þcssu kunni Hafnarhúsfreyjan ráð. Hún tók fíflablöðkur, lagði neðra borðið á kýlin, þetta dró út, en til að græða, sneri hún blaðinu á hinn veginn. Þetta gekk ágætlega. Tvisvar fór ég á handfæri með Hafnarpiltum. Veiddum við mjög vel, enda var fjörðurinn fullur af fiski. 1 annað skiptið lentum við í blindþoku en varð þó ekki hafvilla. Eftir þrjár vikur kom Goðafoss. Þá kvaddi ég Hafnarfólk. Hafði ég átt hjá því góða vist. Á leiðinn vestur með ströndinni á Goðafossi, mátti sjá skip mjög víða að veiðum, því bæði var síld og þorskur þá til í sjónum. Til Húsavíkur var komið snemma morguns. Lítið var þá um ferðir fram í sveitir, því lagði ég land undir fót og fór mest gangandi heim og komst það, 60-70 kpm, um kvöldið og taldi mig hafa gert góða ferð. Brjósthimnubólgan hefur ekki plágað mig síðan. 70 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.