Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 84
Þórarinn Þórarinsson frá Mörtungu á Síðu batt ástir við Katrínu Þórðardóttur frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Dóttir þeirra var Ragnhildur kona Gísla Engilbertssonar verzlunarstjóra í Vest- mannaeyjum. Þau Katrín og Þórarinn bjuggu saman m. a. að Hallskoti í Fljótshlíð, en báru ekki gæfu til samþykkis. Ljóðið er eftir Þórarinn. Það er tekið hér eftir handriti Tómasar Sig- urssonar á Barkarstöðum. Fyrirsögn þess er þaðan fengin. Guð- björg, sem hér getur um, var hannyrðakonan alþekkta, Guðbjörg Eyjólfsdóttir í Fljótsdal. Ónýta vatnið augun sjá Loftur bóndi á Tjörnum undir Eyjafjöilum var staddur á bæ ásamt nokkrum öðrum bændum. Varð hann þess var, að brenni- víni var hellt út í bolla viðstaddra. Af einhverjum ástæðum fórst fyrir að bjóða Lofti út í kaffið. Hann horfði niður í bollann og mælti stundarhátt: „Ónýta vatnið augun sjá.“ Var þá bætt fyrir gleymskuna. Einu sinni sem oftar var Loftur með í því að þurfa að leggja frá og fara til Vestmannaeyja. Það drógst nokkuð, að þeir kæm- ust til landsins og reru þá hvern dag frá Eyjum og mokfiskuðu. Fremur voru þeir illa haldnir í þessari útlegð, gátu þó einhvers staðar holað sér niður til að leggja sig útaf, er tími gafst til, en verra var með vökvun og mat. Sumum þeirra þótti þetta ill ævi, en Loftur var hinn brattasti og sagði: „Þetta kemur mönnum í álnir.“ Handrit Sigurður Brynjólfssonar í Keflavík, en hann nam af móður sinni, Margréti Guðmundsdóttur frá Vatnahjáleigu. 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.