Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 20
Urðu allir íslendingar þeim fréttum fegnir, og eftir stuttan tíma, komu mennirnir heilir á húfi heim til sín. Skipstjóri á Jennýju minnir mig að væri Jón sál. Árnason, þá til heimilis á Hrúteyri, ættaður af Fáskrúðsfirði að mig minnir. Af Jenný er það að segja, að hana rak upp á Fossfjöru á Síðu og lá þar í strandi á fjörunni til næsta vors, 1920. Þegar kom fram á vorið, þá fór eigandi bátsins að vita um, hvort hann myndi ekki vera sjófær og sýndist svo vera. Með Valdóri Bóassyni frá Hrút- eyri fór Gissur Filippusson frá Kálfafellskoti í Fljótshverfi, þá til heimilis á Seyðisfirði, útlærður vélamaður og vélsmiður. Foreldrar hans voru þau nafnfrægu hjón, Þórunn Gísladóttir grasaiæknir og Filippus Stefánsson silfursmiður. Þegar þeir Valdór og Gissur voru búnir að fá mokað sandi frá bátnujm, þá fóru þeir að skrúfa vél bátsins sundur og hreinsa sjó og sand úr henni. Ekkert var brotið í henni eða skemmt. Næst fóru þeir að setja vélina saman, og að því búnu var ekkert annað eftir en fá heimamenn í sveitinni til að rétta bátinn og ýta honum til sjávar. Gcrðu það 30-40 menn úr Fljótshverfi, af Brunasandi og Síðu. Þar í hópnum voru stórir og sterkir menn og viljagóðir, sem mest hugsuðu um það, að verkið gengi fljótt og vel. Þarna vantaði aðeins tvennt til þess, að stanzlaust væri hægt að setja fleytuna á flot og hefja ferðina heimleiðis austur með sand- inum, en það var smurningsolía og brennsluolía á vélina, söm var annaðhvort Alfavél eða Tuxham. Úr vandanum með smurnings- olíuna rættist þann veg, að dag nokkurn fór Valdór á fjöru og sló þar útsel. Spikið af honum var brætt, og úr því fékkst nothæf smurningsolía á vélina austur til Flornafjarðar. Verra var að bæta úr vandanum með brennsluoiíu, og voru nú góð ráð dýr. Þá vildi það til, að Valdór var einn á gangi ekki langt frá bát sínum og víst biðjandi þess, að á einhvern hátt mætti rætast úr með brennsluolíuna. Skeður þá hið óvænta í annað sinn: Valdór segist hafa séð eitthvað marandi í miðju kafi úti í brim- garðintím. Var hann þá fljótur að hugsa sem fyrr. Klæddi hann sig úr öllum fötum, óð út í sjó upp í hendur og upp í háls í öld- unum. Náði hann þarna handfestu á tunnu og smámjakaðist með hana að landi, þar til hann gat velt henni upp á fjöruna. Þar náði 18 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.