Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 50

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 50
Á öldinni sem leið bjuggu í Volaseli í Lóni hjónin Ölafur Gísla- son og Sigríður Árnadóttir. Þau byrjuðu fyrst búskap í Byggðar- holti í Lóni með 6 ær og eitt tryppi. Þá bjuggu þau þar á móti Jóni Jónssyni hreppstjóra. Þaðan fluttu þau að Volaseli og efnuðust fljótt. Ólafur var talinn ríkasti bóndi sveitarinnar, átti jarðir og marga gripi og hafði margt vinnuhjúa. Ólafur var starfsmaður mikill. Hann átti tvo báta til sjóróðra, sótti sjóinn fast og oft meira af kappi en forsjá. Trúmaður var hann og bænrækinn, og voru þau hjónin samhuga í öllu góðu. Unglingum, sem voru á heimili þeirra, veittu þau holl og góð ráð og vildu innræta þeim að forðast allt Ijótt og svívirðilegt. Á heimili þeirra var venja að lesa húslestur frá veturnóttum til langaföstu. Þá var byrjað að lesa passíusálma. Hvern helgidag fór Ólafur til kirkju að Stafafelli ef fært var. Ólafur stundaði sjóróðra alla tíma árs, er því varð við komið. Hann átti tvo báta - sem áður sagði - annar var stór og venjulega farið á honum á hákarlaveiðar og eins til fisks á vetrum. Róið var frá Papós. Það bar til á þriðjudag í föstuinngang, að sæmilegt veður var að morgni, og róa nú bátar, þó ekki nema annar bátur Ólafs. Á bátn- um voru þessir menn: Ólafur Gíslason formaður, Eyjólfur Jónsson, Þorvarður Sigurðsson, Sigurður Þorvarðarson, Þorsteinn Þorsteins- son (allir vinnumenn Ólafs), Bjarni Jónsson bóndi Hraunkoti, Jón Brynjólfsson Byggðarholti og Sigurður Magnússon bóndi Hvammi. .Lofa skal dag að kveldi. Innan lítils tíma er komið útsynnings- rok og sjór gengur upp samstundis. Allir bátar höfðu strax leitað lands, nema bátur Ólafs, hann var kyrr, og sáu menn aldrei til hans eftir að veðrið skall á. Heima í Volaseli var útbúinn ríkulegur sprengidagsmatur. Born- ir voru í baðstofu diskar með hangiketi og fleira góðgæti, sem beið sjómannanna og hcimafóiks, en brátt verður uggur í fólki, stormur er skollinn á af verstu átt. Útsynningshryðjur lemja glugga og dyr. Og í stað þess að njóta með gleði góðrar máltíðar, varð hugur heimafóiks, sem mest var konur og börn, gagntekinn kvíða fyrir því, að sjómennirnir mundu ekki ná landi. Niðdimm vetrarnóttin lagðist yfir lög og láð, veðurofsinn harðnaði meir og meir, og 48 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.