Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 13
lágmarki. Virðist þessi stefna í flutningamálum ekki ósanngjörn, þegar tillit er tekið til allra aðstæðna í verzlunarmálum þessara ára. Starf félagsins reyndist ganga alveg sæmilega 1938, því að fram kom á aðalfundi 1939 að orðið hafði talsverður rekstrarhagnaður. Var samþykkt að greiða félagsmönnum 5% arð og einnig veita aukauppbót á ull og gærur. Samþykkt var og að breyta félagslög- unum um samábyrgð féiagsmanna þannig, að hver meðlimur bæri aðeins ábyrgð á fjárreiðum félagsins, cr næmi stofnfjárinnstæðu og kr. 300,00 að auki. Létti þetta verulega persónulega ábyrgð hvers og eins. Framkvæmdastjóri gat þess að samningaumleitanir við Siáturfélag Suðurlands hefðu leitt til þess að K.H.S. hefði fengið J.eyfi til slátrunar 1400 fjár í Djúpadal á hausti hverju fyrst um sinn. Var slíkt talsvert fjárhagslegt hagræði fyrir félagið. Einnig skýrði framkvæmdastjóri frá því, sem gert hafði verið í frysti- húsmálinu. Keypt hafði verið dieselvél til rafmagnsframleiðslu. Höfðu verið sett rafljós í hús félagsins og önnur nærliggjandi frá henni. Þá væri vélin svo stór að nægja mundi til rekstrar frysti- húss. Þá kvað hann félaginu standa til boða notaðar vélar með sæmilegum kjörum og samþykkti fundurinn að fela stjórn og fram- kvæmdastjóra að koma upp umræddu frystihúsi hið fyrsta. Var því verki svo lokið um sumarið og frystihúsið tekið í notkun í október T939 óg þá byrjað að taka kjöt til frystingar og geymslu gegn vægu gjaldi. Utanbúðarmaður og frystihússtjóri var Gísli Jónsson frá Ey. Á aðalfundinum 1939 varð sú breyting á stjórn félagsins, að Helgi Jónasson kom inn sem varamaður í stað sr. Jóns Skagans. Árið 1939 var lagt fyrir stjórnarfund bréf frá Kaupfélagi Rang- æinga á Rauðalæk, er stofnað hafði verið 1930. Fjallaði bréfið um hugsanlega nánari samvinnu allra kaupfélaganna í Rangárvalla- sýslu og lagt til að K.H.S. kysi mann í viðræðunefnd, þar sem einnig yrði fulltrúi frá Kaupfélagi Rangæinga og Kaupfélaginu Þór. Var málaleitan þessari hafnað umsvifalaust, þar sem talið var óhugsandi fyrir samvinnukaupfélög að vinna með félagi, er stofnað væri þeirn til höfuðs. Hins vegar var því lýst yfir, að samstarf samvinnufélaga væri bæði eðlilegt og æskilegt og mælt með því Goðasteinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.