Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 6

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 6
Saga og ferill íslenskra handrita og handritasafna í eldri og yngri tíð koma víða við sögu í útgáfum bóka. El juskrifarar lifa í verkum þeim sem eftir þá liggja, en mikið verk er enn óunnið í úttekt á því merka bók- menntastarfi sem þeir unnu þjóð sinni. Steinunn Gísladóttir í Skálakoti, móðir Sighvats, var tvígift. Fyrri maður hennar var Sighvatur Filippusson frá Hvammi. Saman áttu þau þrjá syni sem uxu á legg, Jón, Porvald og Einar. Seinni maður Steinunnar var Ein- ar Einarsson hreppstjóri í Skálakoti. Steinunn var í fremri kvenna röð, bændur hennar báðir mannskaps- menn. Einar var skrifari góður og talinn kunnáttumað- ur. Stjúpsyni sína og son sinn Sighvat ól hann upp til þess að verða góða skrifara. Jón Sighvatsson var fæddur 1751 og átti heimili í Skálakoti til 1785. Ungur að árum situr hann við að afskrifa gömul handrit. Porvaldur bróðir hans lærir einnig til þess að verða góður skrifari. Sighvatur bróðir þeirra getur sér frægðarorð sem skrif- ari. Heimilið í Skálakoti er réttnefnt fræðasetur á seinni hluta 18. aldar og framan af 19. öld. Arfur þess hverfur að Ysta-Skála með Einari Sighvatssyni. Áhrif frá æsku Systkinin Sveinn og Arnlaug Tómasarbörn sem ég ólst upp með heima í Vallatúni undir Eyjafjöllum áttu Einar Sighvatsson að afa. Bæði voru þau bókamenn en hvort á sinn hátt. Lauga las bækur sér til fróðleiks og ánægju og annaðist þær eins og góðvini. Njálu sína las hún á hverju ári og ég man glöggt hve þessi trúaða heiðurs- kona gladdist yfir því þegar Sviðu-Kára gekk hvað best að kvista niður brennumennina frá Bergþórshvoli, enda víst verðskuldað. 4 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.