Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 25

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 25
kynni að vera úr fórum hans, ein af stoðunum undir áliti alþýðu á honum, áliti sem skorðaði öllu fremur ótta en virðingu. Handritið er í kápu sem tekin hefur verið úr kápu á gamalli bók og verið hefur með blindþryklctum skraut- bekkjum. Helmingur gömlu kápunnar hefur verið brot- inn utan um kverið og saumað í kjöl. Handritið er smá- kver, aðeins 8 blöð, brotið 10,6x7,5 sm. Fullyrða má að það sem skrifað er á þessar litlu blaðsíður sé í senn ein- hæft og fjölbreytt. Parna eru saman komin 29 mismun- andi stafróf og ekkert annað. Þetta er í raun réttri for- skriftakver og getur mörgum að góðu haldi komið í rannsókn fornra stafrófa ekki aðeins á sviði blaða og bóka heldur einnig í rannsókn tréskurðar, málmskreyt- inga og hannyrða. Hér skulu stafrófin 29 fram talin svo sem þau eru greind í kverinu: Fremst eru málrúnastafróf, 6 að tölu. Þá taka við í réttri röð: 7. Villuletur eða Iraletur. 8. Rammvilluletur. 9. Tröllaletur. 10. Stungnar rúnir. 11. Almannarúnir. 12. Kerlingaletur eða haugbúaháttur. 13. Italianiskar hálfdeilur. 14. Kistuletur. 15. Laufblóma- letur. 16. Jamelis kóngs rúnir. 17. Abirniskt letur. 18. Valdimars kóngs rúnir. 19. Torkenningar. 20. Stafkalla- letur. 21. Tyrkjaletur. 22. Sólrúnir þær fornu. 23. Norð- mannaletur. 24. Alphaboticum Gotnicum. 25. Karla- magnúsarrúnir. 26. Sólrúnir. 27. Sniðrúnaletur. 28. Svart- rúnir. 29. Samlykkjurúnir. Öll þessi letur eru gömul og góð, upp tekin eftir eldra handriti eða eldri handritum. Peirra sér víða stað. Um stafkarlaletur er getið í Sturlungu. Snorra Sturlusyni var sent aðvörunarbréf skráð með því skömmu áður en Gissur Þorvaldsson sótti hann heim og drap árið 1241. Og kunnu menn ekki að lesa. Sumir nútímaskýrendur fornra fræða myndu vilja nefna almannarúnir álfmanna- rúnir en oftast er hægara að setja fram tilgátur en sanna þær. Þakkarvert er að Einar Jóelsson skyldi hafa það Goðasteinn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.