Goðasteinn - 01.06.1983, Side 27

Goðasteinn - 01.06.1983, Side 27
sonarins Einars hreppstjóra á Ysta-Skála. Einar andaðist í árslok 1878, ellimóður, þrotinn að kröftum. Um verð- mætustu eignir hans á mælikvarða nútíðar, bækur og handrit vitum við of fátt í svipinn. Jón Árnason þjóð- sagnasafnari og bókavörður Stiftsbókasafnsins í Reykja- vík beitti sér fyrir því árið 1865 að skráðar væru gamlar, prentaðar íslepskar bækur víðsvegar um landið. Öllum sóknarprestum var sent umburðarbréf um þetta og þeim falin skráningin. Fyrir atbeina hennar mun Jón hafa eign- ast ekki svo fáar fágætar bækur, sem hann seldi síðar Williard Fislce og sem nú er að finna í bókasafni Cornell háskólans í Bandaríkjunum. í dagbók Einars Sighvatssonar 21. febrúar 1869 er skráð: „Farið að skrifa upp gamlar bækur í Holtssókn." Par tókst þá svo til að Einar vildi sjálfur skrá bækur sínar. í bréfi til Jóns Árnasonar 9. apríl 1869 biður hann Jón að misvirða það ekki þó hann geti ekki sent upp- teiknan yfir það lítið hann eigi af bókum með sömu póst- ferð og bréfið, hann sé ekki alveg klár með hana. Einna helst er svo að sjá að þessi bókaskrá hafi aldrei borist Jóni og veit ég ekkert meira um hana að segja. Sjá má að „Ármann á alþingi" hefur Jón Árnason fengið hjá Einari á Skála. Jón Borgfirðingur gisti hjá Einari Sighvatssyni 14. júlí 1861 og getur þess í dagbókum þeirra beggja. Jón minn- ist Einars með lofi og er umsögn hans varðveitt í tveim- ur gerðum: „Um nóttina var ég hjá Einari Sighvatssyni. Hann var fróðastur allra þeirra manna er ég hitti á Suð- urlandi í ferðinni og á mikið bókasafn." — „Annar (þ. e. bókamaður) er á Ysta-Skála, gamall maður, Einar að nafni, sem safnað hefur gömlum og nýjum bókum bæði skrifuðum og prentuðum. Hann er hinn mesti fræðimað- ur." Jón Borgfirðingur kallaði eklci allt ömmu sína, þar sem bækur voru á öðru leitinu, og er þessi umsögn hans um bókasafn Einars á Skála hin merkasta. Einar hefur átt flest af því sem máli skipti af íslensk- Goðasteinn 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.