Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 29

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 29
hans til Jóns Árnasonar er svo að sjá að hann hafi þó þekkt óskráðar sagnir sem náðu jafnvel lengra en til 16. og 17. aldar, en aldrei virðast þær hafa verið settar á blað. Hver kann nú að segja þær sögur? Margur þættist nú góðu bættur að eiga það sem lá eftir Einar á bókum og lausablöðum en um hann sjálfan má þó segja líkt og Fornólfur kvað forðum: „meira þó í huga hans / hvarf með honum dánum." Verst er að mest af blöðum hans og bókum hefur horfið í glatkistuna miklu. Jarðabók Einars Sighvatssonar Um 1840 byrjaði Einar Sighvatsson að efna til Jarðabók- ar um Eyjafjallahrepp, til safns af lögfestum og marka- lýsingum jarða. Einar hóf verkið með því að afrita dóm Jóns Jónssonar sýslumanns í Rangárþingi og meðdóm- enda hans um landamörk milli Eystri-Skóga og Ytri- Skóga frá um 1780.Samantekt þessarar bókar gerðist á 30 árum. Síðasta skjalið í henni er ársett 1871 og var Einar þá 79 ára. í bókinni eru heimildir sem án hennar væri hvergi annarsstaðar að finna. Einar minnist á þetta starf sitt í sendibréfi til Páls í Árkvörn 1867. Afrit Jarðabókarinnar gert af dr. Jóni Porkelssyni sá ég og las í Þjóðskjalasafni laust fyrir 1950 og þá hvarflaði að mér spurningin um það hvað orðið hefði af frumriti Einars. Svar við því fékkst í áföngum. Jarðabókin kom í hlut Einars Einarssonar í Steinum er einhvers konar skipti fóru fram á bóka og handritasafni Einars á Skála. Við lát Einars yngra 1899 lenti bókin í eigu Guðbjargar Oktovíu dóttur hans. Næst gerðist það í sögu bókarinnar að Jón Guðmundsson bóndi og ættfræðingLir á Ægissíðu féklc hana að láni og gerði útdrátt úr henni sem nú er varðveittur í byggðasafninu í Skógum. Litlu seinna fékk bókina í hendur Brynjólfur Tómasson bóndi í Sitjanda Goðasteinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.