Goðasteinn - 01.06.1983, Page 37

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 37
Pórður Tómasson: Hugsað á ári aldraðra Ættfræði Ég hefði átt fremur auðvelt með að verða það sem nefnt er ættfræðingur. Nöfn manna gátu fest sig í minni mínu í óslitinni röð ættar langt aftur í tímann. Ætt mína get ég rakið í þó nokkrum kvíslum eftir minninu einu langt aftur í aldir. Gamlar ættartölur gat ég í eina tíð lesið líkt og skemmtisögur. Heilbrigð skynsemi, að ég vona, sagði mér þó að þetta væri að kasta tímanum á glæ, önnur þýðingarmeiri fræði kallaði mig til liðs við sig. Hvarvetna var gamalt fólk með meiri eða minni fróð- leik um deyjandi þjóðmenningu og horfna atvinnuhætti, hann var í meiri hættu með að gleymast og týnast en mannfræðibækur í skjalasöfnum landsins. Ættfræðin varð því hjá mér eins og hornreka en enginn sem fjalla vill um forna tíð kemst þó hjá því að fara margsinnis á fund hennar. Ættfræðin hefur orðið íslendingum móðir sagnfræðinnar, hún var eitt að því fyrsta sem hér var skráð á þjóðtungu og merkasta sagnfræðirit þjóðarinnar, Landnámabók, er að allri uppistöðu ættfræði. Kynni mín af gömlu fólki hafa margsannað mér að auðvelt var hverj- um sæmilega greindum manni fyrri tíðar að hafa á reið- urn höndum ættfræðirakningu sína í fimmta og sjötta lið. í æsku minni lét fjöldi fólks sig það miklu varða af hvaða bergi það var brotið og ættingjar, jafnvel talsvert fjarskyldir, komu manni mun meira við en óskylt fólk. Ættarstolt og ættrækni hafa fjarað út á síðustu áratug- Goðasteinn 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.