Goðasteinn - 01.06.1983, Page 38

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 38
um, hið fyrra flestum að raunalausu, og fái þjóðin sanna mannrækni í stað ættrækni þá eru það sennilega góð skipti. Sveinn Menn fá ákveðna hæfileika í vöggugjöf sem sagt er og eftir þeim ræðst lífið á einn eða annan veg frá vöggu til grafar. Áhrif frá uppeldi spinna svo ívaf í þessa uppi- stöðu. Sveitabarnið á þriðja tugi 20. aldar fæddist inn í fornöld og miðaldir í vissum skilningi, ekki síst ef það var svo hamingjusamt að alast upp með gömlu og vitru fólki. Aldrei get ég fullþakkað forsjóninni það að ég var eitt þessara sveitabarna, alið upp á miklum tímamótum í lífi þjóðarinnar. Foreldrar mínir voru að fæðingu börn 19. aldar. Þeir og eldri kynslóðin á heimilinu spunnu sterlcustu þættina í menntun minni — sé henni á annað borð til að dreifa. í björtu ljósi sé ég fyrir mér systkinin Svein og Arnlaugu sem ég ólst upp með. Af fóstursystur þeirra Ólöfu Jónsdóttur nam ég nú flestum gleymd vís- indi um aldalanga sambúð manna og dýra. Sveinn var fæddur 1856, Arnlaug 1860. Æska og elli! Langur vegur liggur þar á milli. Barnið sér lífið á allt annan veg en lífsreyndur, roskinn maður. Sveinn var í augum mínum firnagamall og firnavitur. Ekki náði hann þó nema 75 ára aldri, en grátt hár og grátt skegg gáfu honurn útlit elli og visku. Viskan var raunar á allra vitorði, hún lá svo í augum uppi af orðum hans og af því að sjá hann sltrifa fagurt letur á blað eða leysa flókin reikningsdæmi. í huga mínum óma enn lögin sem hann söng upp úr svefni í baðstofunni heima, í vökunni var eltki vani hans að syngja. Pað er líkt og angurværð og sorg liðinna alda hafi ómað til mín þegar hann söng „Mín lífstíð er á fleygiferð" og „Þeir sem mér voru vinir fyr þá vel gekk einu sinni". Ég var aðeins 10 ára þegar Sveinn dó. Feginn hefði 36 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.