Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 40

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 40
hlaðinn og vel búinn. Veggurinn að austan var hlaðinn upp í seilingarhæð og veitti ekki af því stundum voru hörð veður af austri og landnorðri í Vallatúni. Að norðan hafði heygarðurinn skjól af fjósi og bæ. Tvö des voru í heygarðinum. Þarna voru á hverju hausti tvö vel mænd hey og venjulega með sílgrænu heyi. Yfir geilarnar var gert með skógviði og smáspýtum, undir torfi, og hey- strengir úr torfi lágu upp á hausinn á heyjunum hældir niður með heyspýtum. Sveinn átti sömu holutrén frá ári til árs. Heyholan hans var vel um gengin og einhvern veginn finnst mér að ég hafi aldrei séð grænna hey úr stáli en þar. Heygarðurinn stóð á gömlu bæjarstæði. Þar hafði vinkona mín Sigurbjörg Guðmundsdóttir á Syðstu- Grund fæðst árið 1852. Sveinn átti sér fjárhús um fimm mínútna gang til út- norðurs frá bænum. Við nefndum það Sveinhús. Það sneri frá austri til vesturs. Dyr móti vestri, hurð lokað með lokum og kengjum í dyrastöfum. í fjárhúsinu voru venju- lega 20—30 ær, sameign Sveins og Laugu systur hans. Af þeim höfðu þau framfæri sitt að nokkru. Norðan við bæinn var garðhola, Sveinsgarður, sem gaf árvissa upp- skeru af kartöflum og í heimagarði átti Lauga nokkur rófudes. Um blautan veg og keldur, Vöslurnar, var að ganga á fjárhúsið og kindameisinn alltaf borinn á baki. Fjárhús- gatan var lögð stíflum, en svo nefndust kekkir sem stungnir voru upp og lagðir þversum í mýrina með hæfi- legu millibili til að stikla á fyrir gangandi mann. Sveinn hafði slægju á leigu í Vallatúnsengjum hjá séra Jakob Ó. Lárussyni í Holti, tvær skákar af fremur góðu slægju- landi. Þar sló hann og heyjaði með hjálp systur sinnar. Fyrir kom að hann sló útskefjar austur á Jónshorni í slægjum föður míns. Allt líf þessa gamla manns einkenndist af hófsemi, unað var vel við það að hafa til hnífs og skeiðar, að geta klætt af sér kuldann. Afgangur frá daglegum þörfum 38 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.