Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 55

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 55
Guðrúnar var þá í Eyjum og hana langaði svo til að finna hana, en hún átti illa heimangengt með börnin tvö, Ella og Lóu, en það var aldrei löng gatan milli okkar á Rauð- hálsi og þeirra í Norðurgarði. Foreldrar mínir voru þá enn heil heilsu og hér var Bergþóra fóstursystir mín, mágkona Guðrúnar. Við tókum blessuð börnin og Guð- rún fór út, en henni legaðist á fimmtu viku. Ég man það eins og það hefði skeð í gær, þegar Guðrún stóð hér við rúmstokkinn hjá börnunum til að sækja þau og Elli sagði: „Mikið varstu fljót, mamma mín!" Líklega hefur þetta heimili aldrei fengið meira lof." Og svo fórum við að tala saman um hana Viggu Ingva. „Hún var hér í 12 ár. „Það er blessunarlega langur tími," sagði hún við mömmu. Ósköp þótti henni vænt um það, þegar mamma sendi hana einhverra erinda á aðra bæi. „Það er alltaf verið að tala um flakkið á stelpunni," varð henni stundum að orði. Oft minntist Vigga á það, er hún fylgdi Símoni Dalaskáldi frá Norður-Vík upp að Litlu- Heiði. Símon fékk hross til reiðar, en Vigga skolckaði með. Símon kvað vísu á leiðinni: Símon gamli ríður Rauð, röskum eftir vonum, en veigaslóðin valla trauð, Vigdís fylgir honum. Ég man vel eftir Ingva gamla föður Viggu. Hann bjó í kofa á Skagnesi og smíðaði mikið af ýmsum búsáhöldum fyrir fólkið í sveitinni. Smjöröskjur hans voru eftirsóttar, smíðaðar úr gyrðisvið austan af Bólhraunafjöru. Ég var einu sinni send til hans að sækja smjöröskjur, það þótti svo gott að eiga þær í ferðirnar og á engjarnar. Þá gaf hann mér öskjur, sem ég átti lengi. Þær voru fallega gerðar og með útskurði á lokinu. Allt er þetta löngu glatað." Það var laðandi að líta út um gluggann á Rauðhálsi Goðasteirín 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.