Goðasteinn - 01.06.1983, Page 56

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 56
þennan góða miðsvetrardag, á fannskreyttar hlíðarnar vestan í Reynisfjalli, á auðar engjarnar niðri við ósinn, á Dyrhólaey með öll sín fyrirheit, og Skessudrangurinn teygðist í átt til himins úti í sjónum sunnan undir Reynis- fjalli. „Pað vantaði mikið ef hann væri ekki þarna," sagði Porbjörg, „og þó er nú ekkert að sjá hann móti því, sem verið hafði fyrir Erlingsveðrið." Ég hváði, „Erlingsveðr- ið?" „Já, það var kennt við hann Erling á Sólheimum, veðrið brast á rétt upp úr þurru, þegar þau Erlingur og Hallbera voru gift, konurnar fuku úr söðlunum, og kall- mennirnir misstu hattana, og Skessudrangurinn missti höfuðið eins og segir í vísunni: Mörgum við því hugur hraus, hlaust af skaði og angur, síðan hímir höfuðlaus hái Skessudrangur. Fram að því var hann líkur stórkonu. Gamla fólkið sagði að tröllkall og tröllkelling hefðu ætlað að vaða sjóinn frá Vestmannaeyjum austur til Mýrdals. Pau voru nátttröll og kellingin varð það svifaseinni en kallinn að hann dag- aði uppi við fjallsendann." Þorbjörg minntist föður síns, sómabóndans Porsteins Péturssonar á Rauðhálsi. Hann missti föður sinn aðeins 7 ára að aldri og var þá tættur til vandalausra í svo miklu skyndi að hann fékk ekki að lcveðja móður sína. Hann komst þó vel til manns og varð í bóndastöðu alltaf fremur veitandi en þiggjandi, eins og sagt var. „Ég held að Rauðhálsinn búi enn að bænunum hans," sagði Þor- björg og svo fór hún að tala um eina verferð hans: „Pabbi fór margar verðferðir gangandi suður, eins og þá var venja. Einu sinni var hann einn síns liðs og bar pok- ann sinn á bakinu. Seint um kvöld kom hann að koti annað hvort vestast undir Eyjafjöllum eða austast í Landeyjum, ég man ekki hvort heldur var. Hann gerði 54 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.