Goðasteinn - 01.06.1983, Page 70

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 70
nefndarmenn börnunum heima hjá sér. Börnin stungu pappírnum í barm sinn og fóru. Böggluð urðu blöðin sem nærri má geta, og ekki varð skriftin upp á það besta sem á svona blöð var skrifað með allrahanda bleki og pennum. Sumir sóknarnefndarmenn voru alls ekki skrifandi. Hafði þá Jón Sveinbjarnarson nóg að skrifa fyrir ekki neitt. En brátt lagaðist þetta að noklcru. Svo var farið að kenna á ýmsum stöðum og kennari til fenginn. Gekk svo um hríð hér í fræðsluhéraðinu að ýmsir voru kenn- arar, og fengu þeir að launum styrk þann er landssjóður veitti, en fæði kennaranna urðu húsbændur barnanna að borga og gekk það mjög skrykkjótt. Jón Sveinbjarnarson þóttist sjá að þetta gæti ekki gengið og með lagi kom hann því til leiðar að fæðið var borgað af sveitarsjóði. En svo var það einu sinni á hreppsfundi að margir hreppsbændur höfðu tekið sig saman um að mótmæla þessu, og höfðu þeir fengið einn úr sínum flokki til þess að vera málshefjandi og sagði hann þá meðal annars að hann vildi ekki hafa börnin sín á sveitinni. Upp frá því borguðu húsbændur fæðið þangað til fræðslulögin komu í gildi. Málshefjandinn átti 3 börn við nám þegar þessi saga gerðist, en sá sem ekkert borgaði fyrir börnin sín upp frá þessu var málshefjandinn. Pegar fræðslulögin komu til sögunnar, var almennur fundur haldinn til þess að ræða um fyrirkomulag kennsl- unnar. Maður sá sem mesta reynslu hafði fyrir sér um barnakennslu talaði um það við flesta málsmetandi menn hreppsins að best mundi reynast að stofna heimavistar- skóla og voru þeir allir honum samdóma. En þegar á fundinn kom og greiða átti atkvæði um heimavistarskó!- ann, stóð maðurinn aleinn uppi með sitt atkvæði. Maður sá var Jón Sveinbjarnarson sem hefur lengi spáð því að þar að muni reka að umgangskennsla verði að víkja um síðir, enda eru nú margir farnir að tala um það að heima- vistarskóli sé óumflýjanlegur. Sérstaklega er það í Stóra- 68 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.