Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 73

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 73
hafa menn stundað mikið lengur þó tún væru þá frá. í Grágás er líka gerður greinarmunur á engi, töðu og akurlöndum, og jafnvel talað um að brjóta land til taðna og akra. Orðið taða mun frá öndverðu hafa merkt það sama og nú, hey af túni, þ. e. jörð sem borið var á. Pað mun því alls ekki hafa verið búfjáráburður, sem konurnar voru að segja frá, heldur allt annar, og má vera að sá áburður hafi sérstaklega verið nefndur skarn á ritunartíma íslendinga sagna. í fornsögunum er all víða getið um kamra á bæjum og er varla að efa að kamar hefur verið á Bergþórshvoli. Peir sem muna úti- kamra, vita að úr þeim kom góður áburður svo að taða varð betri en annars staðar, þar sem hann var borinn á, jafnvel þó á hólum væri eða öðrum stöðum, þar sem minnst spratt. Flestir munu hafa reynt að koma slíkum áburði nokkuð frá íbúðarhúsum vegna lyktarinnar, en á því kann að hafa verið nokkur vandhæfa á tíma þess- ara sögukvenna vegna tækjaskorts og má því vera að umhverfi þeirra hafi „angað lengi á vorin" eins og Aust- urvöllur um aldamótin síðustu. Menn hafa varla flutt þann áburð í laupum eins og gert mun hafa verið með búfjáráburð. Eins og áður er sagt, er ekkert vitað um hverslags tæki maðurinn á Bergþórshvoli hafði til að aka skarninu á hólana en vel getur það hafa verið betra en almennt var til þeirra nota og var þá eðlilegt að Njáll léti aka skarn- inu á þá staði sem minnst spruttu. En sé sú tilgáta rétt að skarnið hafi verið komið úr kamrinum á Bergþórshvoli, var elcki furða þó viðbrögð Njálssona yrðu þau sem sagan greinir og að friðsemdar- maðurinn Njáll veitti samþykki sitt til þeirra. Segja má að vísu að orðin um taðið (taðskegglingar) bendi til ann- ars uppruna skarnsins en hæpið er að Hallgerður hafi notað nákvæmlega það orð þó Sigmundur notaði það og gátu vísurnar þó vel verið þannig að menn skildu að ekki væri átt við búfjáráburð. Vel gerðar skammavísur Goðasteinn 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.