Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 127

Goðasteinn - 01.06.1983, Síða 127
aðar brúðarslæður, aðra saumaða af Ragnheiði Þorsteins- dóttur Thorarensen á Móeiðarhvoli 1852, hina af Önnu Jónsdóttur frá Breiðabólsstað, húsfreyju að Múla í Bisk- upstungum á svipuðum tíma. Ýmsar aðrar góðar gjafir fékk safnið á árinu og skulu öllum gefendum, vinum og velunnurum byggðasafnsins færðar alúðarþakkir og góðar óskir. Safnvörður áformar að endurreisa á árinu 1982 gamla búrið frá Seljalandi í Fljótshverfi, en allir viðir þess eru geymdir í safninu. Húsnæðismál byggðasafnsins hljóta að verða tekin til umræðu og úrlausnar á næstu árum. Aðalsafnhúsið er byggt 1954, fyrst og fremst til að forða áraskipinu Pétursey frá eyðingu. Húsið er á ýmsan veg óhentugt safnhús og fyrir löngu orðið of lítið. Pað er án anddyris, svo útiloft leikur um allt húsið um leið og útidyr eru opnaðar. Kynding er engin nema einn hita- blásari, of orkufrekur fyrir lága spennu á rafmagni. Inn- smíði í húsinu er ábótavant, ekki síst vantar góðan gler- skáp fyrir þjóðbúninga safnsins og vinna þarf að því að koma meiru af munum safnsins undir gler. Stálgrinda- hús byggðasafnsins er að mestu byggt fyrir þjóðhátíðar- gjöf Kaupfélags Rangæinga 1974 og gegnir þörfu hlut- verki sem geymsla en gæti þó verið sýningarhúsnæði, ef rými væri meira. Rar eru í svipinn varðveittir 3 gamlir fiskibátar. Vænta má þess að minjasafni frá fornleifarannsókn í Stóru-Borg verði ætlaður staður í Skógum og myndi Pjóð- minjasafn íslands vilja stuðla að því að byggt yrði yfir Borgarsafnið sýningarhúsnæði tengt byggðasafninu. Byggðasafnið á merkilegt safn skjala, handrita, bóka og ljósmynda, sem því nær allt er geymt í einkahúsnæði safnvarðar. Spyrja rnætti hvort ekki væri skynsamlegt að byggja sameiginlega yfir þetta safn og bókasafn héraðs- skólans í Skógum, sem vera mun um 4000 bindi. Spyrja mætti einnig hvort ekki væri skynsamlegt að tengja byggðasafninu í Skógum héraðsskjalasafn Rangæinga og Goðasteinn 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.