Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 9

Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 9
áttræðu því líkur benda til að hann sé vottur um 1580 að gerningi sem fram fór nokkru áður milli Nikulásar Björnssonar sýslumanns á Seljalandi og konu hans Kristínar Markúsdóttur á Seljalandi, Jónssonar. Orðrétt segir Tómas í vitnisburðinum: „Ég var viðstaddur þann tíð þá Árni Ásmundsson og hans kvinna Guðný, hvör nú eru í Drottni hvíld, seldu þessa fyrr skrifaða jörð, Sanda, Einari Eyjólfs- syni, hvörs sál Guð náði, og spurði bóndinn Einar hann að landa- mörkum á millum greindra jarða. Svaraði Árni honum aítur að sér hefði verið áður sagt að Sandar ættu í Sandlæk, sem þá var rennandi, en nú síðar hefur þessi sami lækur verið kallaður Slý- lækjarmynni.” Þessi sala hefur ekki gerst síðar en um 1590 því Árni Ásmundsson dó 1594 að því er virðist. Til Sandlækjar hlýtur að hafa runnið vatn ofan frá Hofsám og Leitisá á Seljalandi. Um eða eftir 1500 hefur Markarfljót byrjað að renna austur með Eyjafjöllum og við það hefur Sandlækur misst vatn sitt. Kemur þetta í tíma vel heim við þjóðsögur um veru Hjalta Magnússonar í Paradísarhelli um 1540 og farveg fljótsins neðan við hellinn. Sandlækur ætti að hafa runnið til sjávar suður frá Nýjabæ eða ella haft rennsli austur i Holtsós. Slýlækur verður arftaki hans, straumlítill slýlækur í fornum farvegi. Slýlækjarmynni á við stað- inn þar sem lækurinn rennur frá grónum bökkum fram í sand eða ós og er það í samræmi við málvenju Eyfellinga (Djúpósamynni, Hildalækjarmynni). Ekki eru miklar miðaldaheimildir um Sanda varðveittar. Jörðin var hluti af því landnámi sem Ásgeir kneif helgaði sér að sögn Land- námu. Helst er svo að sjá sem bústaður Ásgeirs hafi verið kominn í auðn er Landnáma var fyrst rituð snemma á 12. öld því sagt er að hann hafi búið „þar, er nú heitir að Auðnum”. Nafnið bendir helst til auðnar af völdum sandfoks og á skylt við bæjarheitið Sandar. Bærinn kynni að hafa staðið á þeim slóðum þar sem Markarfljót fellur nú fram vestan Sandalands í Seljalandstorfu, enda Seljaland líklega fyrst selstaða frá Auðnum. í gömlum sögnum er að Auðna- melar hafi verið vestast á gljánni austan Markarfljóts. Engu síður kynni býlið að hafa staðið á gljánni i landi Nýjabæjar þar sem vitað er um fornt bæjarstæði. Goðasteinn 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.