Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 12

Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 12
í þessum sama dómi kemur og fram að Árni bróðir Jóns hefur legið fyrir dauðanum 1594 og dáið fátækur frá ómyndugum börn- um. Sala Árna og Guðnýjar á eignarjörð sinni Söndum er því vitni um efni sem voru að ganga til þurrðar. Föðurnafn Árna og Jóns gæti bent til ættar Ásmundar Þorleifssonar lögréttumanns á Stórólfshvoli. Sem best gætu þeir verið synir hans utan hjónabands, en um þetta brestur allar heimildir. (Alþingisbækur íslands, I, bls. 173—176). Einar Eyjólfsson, sem keypti Sandaaf Árnaog Guðnýju um 1590 var sonur Eyjólfs Eiríkssonar frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð, en Eiríkur afi hans var bróðir Sesselju á Seljalandi og síðar á Núpi. Sandar komust því aftur í eigu Dalverjaættar. Þrúður Björnsdóttir frá Espihóli í Eyjafirði færði Sanda í bú manns síns FJákonar Hannessonar sýslumanns á Skammbeinsstöðum í Holtum, en þau giftust 1689. Sýslumaður hafði bú á Söndum jarðabókarárið 1709. Öll torfan var þá talin 20 hundruð. Býlin á henni voru þá fimm, Fornusandar, Hjáleigusandar, Helgubær, Stekkjartún og Rotin. Um Fornusanda, Hjáleigusanda og Stekkjartún getur þess að þau liggi undir spjöllum af sandságangi og þó dýpst tekið í árinni um Stekkjartún. Talið var að öll býlin til samans fóðruðu 25 kúa þunga, 2 hesta og 22 lömb. Búfénaður var þó drjúgum meiri og hefur vetrarbeit verið notuð eftir föngum. Graslendi Sandatorfu hefur líklega þá verið um einum þriðja meira en um aldamótin 1900. Jarðabókin getur þess að útræði hafi „hér mikið verið fyrir nokkrum árum, en hefur aflagst vegna atorkuleysis og fólkseklu!’ Líklegt er þó að Hákon sýslumaður og húsfrú Þrúður hafi átt út- gerð á þessum tíma í Þorgeirsvörum, enda skipsáróður kvöð land- seta. Heitið Fornusandar á byggðu býli vekur umhugsun. Venjulega er forskeytið forni notað um aflagða byggð. Einn merkur fræði- maður hugði að heitið Fornusandar hefði orðið til þegar býlið Sandar fór að partast sundur í hjáleigur og forskeytið þá notað til þess að greina fornbýlið frá yngri býlunum. Hér kemur Tómas Sveinsson aftur til hjálpar. Frumbréf hans frá 1639 var fúið og að nokkru ólesandi er sr. Þorvaldur Böðvarsson í Holti afritaði það 1831 en við vistasíu Brynjólfs Sveinssonar biskups í Holti 1662 hefur það verið lagt fram óskert. Til þess er vitnað um fjörumörk 10 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.