Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 29

Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 29
Gunnar á Söndum Já, hug og dug þurfti til að fleyta fram lífinu i Sandhólma og margir bændanna áttu þá kosti í góðu lagi. Mér er í minni frá æsku- árum Gunnar Sigurðsson, huggóður Hornfirðingur sem bjó næstum óslitið frá 1915 til 1943 á þremur Sandhólmabýlum, einu á fætur öðru og bjargaðist vel. Kona hans, Guðbjörg Kristjáns- dóttir var Þingeyingur, fögur kona, fínleg og hæversk, húsi sínu í öllu til heilla og hugbótar. Gunnar var dugmikill bóndi og vel viti borinn, örlyndur og tilfinninganæmur, ákafamaður í stjórnmálum, mikill Jónasarsinni, eins og sagt var í þann tíð. Oft lét hann vel til sín taka á þingmálafundum í gamla skólahúsinu á Skála og síðar á Heimalandi. Hann var kirkjurækinn, sótti kirkju af andlegri þörf, það fór ekki milli mála, og söng við raust í kór Dalskirkju en skar sig aðeins úr í söngnum. Það var venja Gunnars við heyskap að saxa hálfþurrt hey í múgum í föng og láta blása undir föngin er aðrir sættu reipalaust og breiddu síðar úr sæti. Þá var almenn venja að halda hvíldardag- inn heilagan. Einu sinni brá Gunnar þó venju á sunnudegi um rosa- slátt, notaði heyþerri á Sandamýri er aðrir fóru til kirkju. Þá orti Magnús Knútur Sigurðsson í Seljalandsseli, léttur í máli og kveð- skapurinn löngum tekinn með fyrirvara: Ég skrapp ei til kirkju, ég skemmdi ei söng, ég skalf ei af óttanum synda. í mýrinni átti ég margdrepin föng sem meiri var þörf á að binda. Helgi Jónasson í Seljalandsseli sagði mér að ekki hefði þeim nágrönnum, honum og Gunnari, alltaf sýnst það sama um hlutina og gat slegið í smáskærur en sólin gekk sjaldnast undir yfir ágreiningi þeirra. Einu sinni áttu þeir slíka sennu og skildu út frá henni. Daginn eftir var Helgi við fjárhús sín og sá til ferða Gunnars á leið til húsanna. „Nú ætlar hann að halda áfram þar sem endað var í gær”, hugsaði Helgi, „og ekki skal ég slá undan”. En brátt seildist hönd nágrannans inn um fjárhúsdyrnar og rödd sagði: „Er Goðasteinn 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.