Goðasteinn - 01.06.1986, Page 37

Goðasteinn - 01.06.1986, Page 37
Það eru því líkur til að allir þeir, sem fengu viðurnefnið „fróði” hafi skrifað eitthvað um innlend efni, og frá þeim fræðum sé viður- nefnið komið. En hafi viðurnefni þeirra Ara og Sæmundar verið af þessu komið, bendir það til að snemma hafi verið áhugi hér á landi á þjóðlegum fræðum, og gæti þá sumt hafa verið punktað niður fljótlega eftir að kristni barst til landsins, því með henni hefur rit- listin áreiðanlega borist, þó það kunni að hafa liðið nokkur ár áður en menn hófu að rita á íslensku. Goðasteinn 35

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.