Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 45

Goðasteinn - 01.06.1986, Síða 45
Haraldur Eyjólfsson, Heiðarbrún: Fyrsta kirkjuferðin mín Það var hvítasunnudagur. Við á Bjallanum ætluðum til Skarðs- kirkju. Hrossin stóðu tilbúin á hlaðinu, þau voru 6, en mannfólkið 7. Við Siggi urðum að tvímenna á Bleikku gömlu sem nú var með folaldi, henni var best trúað fyrir okkur, tveimur 5 ára snáðum. Reiðverið var mórautt gæruskinn og við bundnir á hrossið með reiptagli. Hinir krakkarnir Kristjana, Guðríður og Finnbogi áttu söðla eða hnakka. Það er löng leið frá Bjalla að Skarði. Við fórum víst tímanlega á stað, leiðin lá út hjá borgum sem eru í hrauninu ofan við Kálf- hagann, þar sem Bjallabær er nú. Þessar borgir eru hlaðnar úr hraunhellum. Engin spýta þar i, bara hraunhella í toppinn, þær voru hringlaga. Þær féliu ekki í jarðskjálftunum miklu 1896, þær fóru fyrir manna höndum. Ég held að svona borgir séu hvergi nema í Húsagarði. Þegar út fyrir hraunið kom tók við Heiðin. Þar við jaðarinn voru ærhús, kölluð Heiðarhús, þar er skjólsælt og gott beitiland. Nú var sprett úr spori þegar komið var á graslendi. Hrossin kepptust hvert við annað. Við Siggi vorum á besta hrossinu, renni- vökru og viljugu. Ingibjörg Jónsdóttur, ljósmóðir á Hellum taldi Bleikku þýðasta hross sem hún hafði setið á. Goðasteinn 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.