Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 54

Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 54
maður ávísun út ganga um sýsluna, hvar í hann kenndi og ráðlagði mönnum að gefa korn fé og kúm er allmörgum varð að góðu gagni”. Nú vík ég enn í Sunnanpóstinn og þá í 3. árgang hans 1838, No 5, og tek þar upp innsenda grein, kemur þar fram bréf Blöndals sýslumanns: „Innsent. Þess gétur Sunnanpóstur í 2. Árg. 9. að veturinn 1836 hafi menn í fóðurskorti meðal annars tekið til bragðs að géfa peningi sínum korn; margir þessu óvanir kynnu að spyrja: Gétur þetta svarað kostnaði og hvörnin skal því hagtæra? Hvöru- tveggja gétur sjest af fylgjandi umburðarbréfi (sem auk þess lýsir Höfundsins hugulsemi við Sýslubúa hans) Sýslumanns Hra. Blöndals, dagsettu 26ta Marz 1836: „Þar stór tíðindi eru til að margir af Sýslubúum mínum munu nú innanskamms hafa á enda géfið þau litlu og víða lélegu hey, sem þeir ætlað hafa Sauðpening sínum og fréttir úr öllum áttum staðfesta þessi líkindi, en veðurátta er þó ei enn bataleg orðin og mikil líkindi til að hún ei bráðlega batni, þar eg meina mig sannfrétt hafa að Hafís liggi með allri Þing- eyar Sýsslu allt vestur til Eyafjarðar, svo hefir mér í hug dottið, þar töluvert af Rúgi skal enn nú óseldt hér á Skagastrandar Höndlunar- stað, að biðja ykkur (Hreppstjórana) að kunngjöra ykkar Hreppa innbúum að eg hafi áreiðanlega vissu fyrir að veturinn 1822 var í Vopnafyrði og víðar í Norðurmúla Sýslu viðhaldið mörgu Sauðfé með að géfa því Rúg, svoleiðis að 1 ær fékk af því 1 pela um daginn og til viðbótar var 30 ám géfin Vi Tunna af heyi, af hvörju fóðri ærnar skulu hafa vel viðhaldist og jafnvel braggast — fyrir 10 ær þyrfti þvi altsvo tæpa 1 Sképpu Rúgs og 2 'A Hálftunnu heys um vikuna, sem kostar lítið hjá því að skéra þær nú niður eða láta þær útaf deya í hor og húngri. Rúginn þarf fénu að géfa í trogi eða grunnum stokk og klippa niður hey til að blanda saman við hann meðan féð er að venjast við að eta, og hvörri kind þarf að géfa sinn skammt útaf fyrir sig, en þegar féð er fyrst komið uppá að eta Rúg- inn, skal hvör kind ei lengi vera að hyrða sinn pela. Nauðsynleg varúðarregla skal það og vera að géfa fénu þá litlu heytuggu sem það fær fyrst en Rúginn strax þar á eptir. Ogsvo skal kúm hafa géfið verið þetta fóður, 3ár merkur í mál, með lítilfjörlegri heytuggu, en Rúgurinn þá hafa verið fyrst hlutaður í sundur litið eitt í kvörn og bleittur síðan upp í vatni og hestum líka géfin 1 Vi pottur á dag 52 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.